Heimilisritið - 01.03.1949, Qupperneq 13

Heimilisritið - 01.03.1949, Qupperneq 13
eina yndislega helgi, frjáls frá löngu, leið'u fjölskyldulífi, hefði rænt hana neinu . . . En þegar hann strauk hendinni um enn- ið, var það rakt. Og hann velti því fyrir sér, hvers vegna lífið var svona duttlungafullt. Því að líf þeirra hafði verið svo blátt áfram og venjulegt. En aðeins þó að vissu marki. „Ég kvæntist tuttugu og tveggja ára gamall“, hefði hann sagt, ef hann hefði verið beðinn að segja ævnsögu sína. „Vivian var aðeins tvítug. Við bjuggum alltaf við' sömu götuna. Þegar ég kom úr verkfræðiskólanum varð ég ástfanginn af henni. Hún var björt og gullin og hló yndislega, og hún var eina stúlkan, sem ég hafði nokkru sinni elskað. Og eitt aprílkvöld trúlofuðumst við undir regnhlíf á götunni fyrir framan húsið, þar sem hún átti heima“. Mjög svo einföld saga. I fyrstu höfðu þau þriggja herbergja íbúð. Og svo eignuðust þau hús og Kenneth fæddist. Svo varð hann meðeigandi í fyrir- tækinu, þar sem hann starfaði, og bankainnstæðan óx jafnt og þétt. Og ef einhver hefði spurt á þessum fyrstu annaárum, hvort Lewis væri hamingjusamur eða ekki, myndi hann hafa undrast svo íávíslega spurningu, en hann hefði svarað': „Hamingjusamur? Þ\rí skyldi ég ekki vera það? Ég hef allt, sem maður getur óskað sér, er ekki svo? Konu, sem ég elska, tvo efnilega syni, sparifé til elliáranna ...“ HANN VISSI EKKI, hve- nær eirðarleysisóánægjan fór að gera vart við sig. Ef til vill hefur hún byrjað einn morguninn frammi fyrir rakspeglinum, þar sem maður metur sjálfan sig og kemst að þeirri niðurstöðu, að töluvert morg af árunum, sem honum voru úthlutuð, séu þegar runnin framhjá. Eða ef til vill hefur það verið í morgunlestinni, þegar hann leit umhverfis sig á hina mennina, alla keimlíka með blöðin sín og svarta hatta, og allir mjökuðust þeir gegnum lífið eftir vægðarlausri stundar- skrá. Og hann kann að hafa minnst glæstu draumanna, sem ungu mennina dreymir. Hetjudáðir, frægð' og frami, fjarlæg lönd, fagrar konur —. Og hann kann að hafa velt því fyrir sér, hve margir af þessum litlu, leiðin- legu mönnum myndu drauma sína, hvort þeir fyndu til sakn- aðar og hvort þeir hörmuðu það eins og hann, hversu stutt lífið var, og margt, sem maður gæti aldrei öðlazt. HEIMILISRITIÐ 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.