Heimilisritið - 01.03.1949, Qupperneq 21

Heimilisritið - 01.03.1949, Qupperneq 21
rétti fulltrúanum, en hann las það lauslega í flýti. Það var stutt orðsending frá Harris, manninum, sem hafði verið myrtur. I bréfinu voru strangar hótanir þess efnis, að' ef Wedbele greiddi Harris ekki þegar í stað skuldina, yrði hafin málsókn. Upphæð skuldarinnar var ekki nefnd. „Harris hefur haft horn í síðh yðar, eða hvað?“ „Hann var hreinasta mann- æta, þegar hann fékk gigtar- köstin. En ég gat nú samt alltaf tjónkað við hann. Hann gat ekki vafið mér um fingur sér, eins og öllum hinum. Johnson til dæm- is. Ilann var ekki búinn að vera í Glebhurst nema fáeina daga, þegar Harris byrjaði að áreita hann. Það segja þeir að minnsta kosti þarna í kránni“. „Já, það eru dálaglegar kjafta- kerlingar, sem slæpast í þessari krá“, sagði Tliomas af sannfær- ingu. „Þér gistuð þar, var ekki «)CC svor „Jú, ég lét bílinn minn standa þar í garðinum. Það' var í raun- inni heimskulegt af mér að leggja af stað svona siðla dags“, bætti hann við. „En skiljið þér, fulltrúi, ég var alveg búinn að gleyma því, að vegvísarnir höfðu verið teknir niður á þess- um slóðum, og þorpið er ekki við' neinn þjóðveg. Það leið ekki á löngu, áður .en ég hafði ekki hug- mynd um, hvar ég var staddur og varð að spyrja til vegar. Sá fyrsti, sem ég spurði, varð hræddur og hljóp burt. Sá næsti var frakkur og ráðlagði mér að spyrja lögregluþjón. En þetta var fjarri lögum og rétti“. „En hvernig funduð' þér svo leiðina?“ spurði Thomas með bréfið í hendinni. „Eg var svo heppinn að koma í þorp, þar sem var sjálfvirkur sími. Og þaðan hringdi ég til Harris“. „Iívaða símanúmer hefur hann?“ spurði Thomas og rann- sakaði bréfið frá hinum myrta manni. „Eg veit það ekki. Eg er bú- inn að gleyma því“, svaraði Wedbele. „Númerið stendur eklíi á bréf- inu hans“, sagði Thomas. „Nei, ég varð að fletta upp í simaskránni. Þegar ég skýrði honum frá ástandinu, hló hann háðslega og meinfýsinn. Þess- konar hefur hann ætíð gaman af. Það var töluvert erfitt að komast að því, hvar ég var staddur, svo hann gæti vísað mér á stytztu leiðina“. Lögreglufulltrúinn leit allt í einu upp. „Hvað hét þorpið?“ spurði hann. Wedbele hrukkað'i ennið. HEIMILISRITIÐ 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.