Heimilisritið - 01.03.1949, Page 27

Heimilisritið - 01.03.1949, Page 27
þessurn augum á niig“. Hann fór, og hún beið þangað til hann var seztur við skrif- borðið sitt, þá tók hún hatt sinn og fór lit úr skrifstofunni. Hún gekk inn í tóma stofu á næstu hæð fyrir neð'an, þar stóð hún og hallaði sér upp við þilið með vasaklút fyrir munninum og lét tárin streyma óliindruð. Það var svo andstyggilegt að vera illa liðin. Hún hafði verið svo ánægð hér, hún hafði mætur á starfi sínu, hún hafði dáð'st að hinum fyrir gáfur þeirra og dugnað. En svo voru þau henni öll andvíg. „Nú, svo hér standið þér!“ sagði Anderson. „Eg hef leitað að yður. En heyrið' nú, það er engin ástæða til að gráta. Það hefur enginn neitt út á yður að setja persónulega. Það' er sú þjóðfélagsstétt, sem þér tilheyr- ið, sem við eru mandvíg. Svona, hættið nú!“ Hann lagði hand- legginn utan um hana og þurrk- aði henni um augun með vasa- klútnum sínum. Hún reyndi að að losa sig, en hann hélt henni fastri. „Þér megið ekki vera svona viðkvæm“, sagði hann. „Ef þér viljið vera hér, verðið þér að venja yður við andrúmsloftið“. „Eg vil ekki vera hér lengur“. „Jú, það viljið þér. Það, sem þér skrifið, er hreint ekki svo HEIMELISRITIÐ afleitt. Þér fáið ekki leyfi til að skrópa, einungis vegna þess að yður finnst tilfinningum yðar misboðið". Það var eitthvað í þessum málflutningi, sem henni geðjað- ist vel að, og hún rétti úr sér. „Það er ekki það“, sagði hún, „en ef þér getið ekki virt —“ „Við skulum ekki vera of fornfáleg í hugsunarhætti“, svaráði hann. „Við erum blátt áfram starfsfélagar. Ég ber virð- ingu fyrir yður, ef ég sé að þér hafið hollustu og greind til að bera — og það, sem kallað er þrautseigju — burt séð frá því, yðar, við þurfum að fá hand- hvort þér eruð kvenmaður eða ekki. Farið nú aftur að starfi ritið fvrir hádegi“. HÚN LEIT efasemdarlega í áugu honum. Hann hafði öðru- vísi sjónarmið en hún hafði van- izt, en þetta var nokkuð, sem hún gæti aldrei skilið. Hann var hranalegur og drottnandi, og þó var hún honum ekki reið. „Komið nú“, sagði hann, „það er tími til kominn“. „Eg get ekki farið upp svona útgrátin“. „Hvar hafið þér töskuna yð'- ar?“ spurði hann hlæjandi. Hann opnaði hana, tók upp púður- kvastann hennar, studdi fingri undir hökuria á henni og púðraði 25

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.