Heimilisritið - 01.03.1949, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.03.1949, Qupperneq 55
FERSK OG NYSTARLEG FramJudchsaga ejtir FRANZ HOELLERING (Jana fl.vr allslaus frá Austurríki til New York i h.vrjuu striðsins og kemst í vist hjá stórauðugri, en kenjóttri stúlku, sem er ný- lega. skilin \ið manninn sinn (Cromore), ))ótt hún ejski hann. Þeim fellur svo vel saman. að Priseilla gerir hana að stallsyst- ur sinni. John, yngri bróðir Priscillu. sem einnig er flugríkur, litur hýru auga til Jönu. Priseilla er mjög óhamingjtlsöm og gerir árangurslausar tilraunir til að sættasl við eiginlnann sinn aftur. Hún fer ásamt Jönu í bílnum sinum til Suðurríkjaima. Þær eru mi sladilar í Miami). Priscilla var samt vingjarnleg við Jönu — cn annars hugar og þögul. Jana skildi það scm bcndingu, og. kom ekki inn eftir það, ncma hún væri beð- in þess. Að kvöldi þriðja dagsins barst Priscillu símskeyti, cr þær voru að borða. Hún opnaði það í flýti; renndi augun- um yfir það, og reif það síðan hægt í smáagnir. Munnurinn varð harður og grimmdarlegur. Stundarkorn sat hún hreyfingarlaus — skjálfandi hendurnar báru einar vott um innri ólgu. Og svo, í miðri rnáltíð, stóð hún snögglega á fætur. Hún sagði stuttaralega: „Við för- um.“ Jönu fannst það skylda sína að segja cinhver hughreystandi orð, en hún vissi ekki hvar eða hvernig hún ætti að byrja. Ekki fyrr en seinna um kvöldtð, þeg- ar Priscilla ók með ofsahraða og valdi vegma af handahófi, vogaði hún sér að ávarpa hana. „Eg vildi að ég gæti hjálpað þér,“ sagði hún hikandi. Og hún komst ekki lengra. „Það er engjn hjálp til,“ hreytti Priscilla úr sér. „Ég náði loksins símasambandi við hann. Hann er í Kcy West á þessari bölvuðu snekkju. Ég auðmýkti sjálfa niig og grátbað hann að fyrirgefa mér. Ég lofaði meira að segja að vera þæg og eftirlát. Hann bað uni umhugsunar- frest. Hann hélt hann væri laus við mig, sagði hann. Það var lýgi. Hann lét mig bíða í tvo daga efqr svari og sendi svo skeyti: „Sé þig um jólin í New York.“ En sú náð! Hann gat ekki afráðið neitt! Hann heldur að ég muni elta sig á röndum í það óendanlega. Eða þá að hann ætlar að aga mig — refsa mér ... ég hata hann!“ „Þú elskar hann,“ sagði Jaiia blátt áfram. „Reyndu að skilja liann.“ „Reyndu ekki að ráðleggja mér neitt ... I ástamálum er maður úrræðalaus, HEIMELISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.