Heimilisritið - 01.03.1949, Page 64

Heimilisritið - 01.03.1949, Page 64
BRIDGE. S: 9 5 4 3 2 H: D G T: D G 10 7 2 L: 10 Suður spilaði ;j lauf Veslur lét lijarta- fjarka út. Leggið liendurnar .vfir spil Aust- ust og Vesturs og vitið livort þið getið fundið hina réttu spilaaðferð fjTÍr Suður. SPURNIR 1. Eftir hvern er þessi vísa? Saman sitja bekki siðlátir, þó drekki ávallt Einherjar; þó að þétt og lengi þa:nbað hafi, engi gjórist Goodtemplar. 2. Ilvað heitir formaður Framsóknar- flokksins? 3. Hverrar þjóðar var tónskáldið C.E.F. Weyse? 4. Eftir hveru er skáldsagan Snorri Snorrason, sem út kom árið 1947? 5. Hvert er hæsta fjall á Islandi og livað er það hátt? 6. Ti! hvaða lands er stytzt frá Islandi og livað eru margir km milli landanna? 7. Hvaða dóm hlaut nazistaforinginn GETID ÞID LEYST KÆNUNA? Kæna er bundin aftan í skip með kaðli, sem er linýtt um þófturnar eins og sýnt er á myndinni. Er luegt uð losa kænuna án þess að leysa kaðalendana um borð í skip- inu? Rudolf Hess? 8. Hvenær dó Jónas Hallgrímsson skáld? 9. Hvuð er ein únsa miirg grömm? 10. Hvað lieitir yzta reikistjanian í sól- kerfi okkar? (Svör á bls. 64). 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.