Heimilisritið - 01.12.1949, Qupperneq 38

Heimilisritið - 01.12.1949, Qupperneq 38
Ef hún stæði nú á fætur og klæddi sig í rólegheitum, væri ein klukkustund, þar til hún færi í kirkju. Hún reis á fætur, tók þyrnigreinina og lagði hana fyrir framan myndina af Mar- teini, er stóð á snyrtiborðinu. Það var glettnisvipur á karl- mannlegu andliti hans, er horfði á hana undan hermannshúfunni. „Hann er góður drengur“, hugs- aði hún. „En það getur ekki bjargað' honum lifandi frá stríð- inu“. Og hvernig átti hún að lifa áfram, ef hann komi nú ekki aft- ur? Er hún kom heim úr kirkjunni, varð hún þess samstundis vör, að eitthvað hafði gerzt. Hinrik gamli hafði virzt vera í uppnámi, er hann opnaði dyrnar fyrir henni. „Það situr ung stúlka í bóka- herberginu og bíður eftir yður“. „Ung stúlka?“ endurtók hún. „Já“. „En hversvegna vísuðuð þér henniinn?“ Hann rétti henni krypplaðan pappírsmiða, og frú Barkley þekkti undir eins rithönd sonar síns. „Hinrik — gerðn það fyrir Ijónið að hleypa hénni inn“. „Ljónið?“ endurtók hún. Það var nafnið, sem Marteinn hafði gefið sjálfum sér, er hann var drengur. Eitt fyrsta orðið, sem hann hafði lært að lesa, var ljón, og einn daginn hafði hann hlaupið urrandi á eftir Hinrik og hrópað: „Eg er ljón, varaðti þig!“ Síðan hafði Hinrik alltaf lát- izp vera dauðhræddur við ljónið. En enginn utan heimilisins vissi um þennan leik. „Já, frú“, sagði Hinrik alvar- lega og leit á hana. „Á ég að vera kyrr hérna meðan þér farið og athugið, hver þetta er?“ „Nei, Hinrik. Hvernig er hún í hátt?“ „Hún — hún er eins og hver önnur ung stúlka. Hún getur verið hver sem vera skal“. Frú Barkley afhenti honum loðkápuna sína. Hún opnaði dyrnar að bókaherberginu og sá ungu stúlkuna sitja í einum eik- arstólnum. „Góð'an daginn“, sagði frú Barkley. „Viljið þér tala við mig?“ Unga stúlkan stóð á fætur og tók fast utanum litlu handtösk- una sína. „Eruð þér móðir Ljónsins?“ spurði hún lágt. „Ljónsins?“ endurtók frú Barkley. „Eruð þér frú Barkley?“ „Já, ég er hún“. Frú Barkley var töluvert hærri en unga stúlkan, sem — hún komst ekki hjá að við'ur- 36 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.