Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 2
SPÉSPEGILLINN
Tímaritið
er komið út, er það einungis skopmyndir aí ýmsum
þekktum íslendingrun. — í fyrsta heftinu eru myndir af
þessum mönnum: Ama Pálssyni, prófessor; Barða Guð-
mundssyni, þjóðskjalaverði; Bernharð Stefánssvni, for-
seta efri deildar Alþingis; Bjarna Benediktssyni, utan-
ríkisráðherra; Carl Billich, píanóleikara; Guðmundi Jóns-
syni, söngvara; Gunnari Huseby, Evrópumeistara í kúlu-
varpi; Jóni Pálmasyni, forseta sameinaðs Alþingis; Olafi
Thors, atvinnumálaráðherra; Páli ísólfssvni, tónskáldi;
Páli Zophoníassyni, alþingismanni; Sigfúsi Sigurhjartar-
syni, fyrrv. alþingismanni; Sigurði Guðnasyni, alþingis-
manni; Steini Steinarr, skáldi; dr. Victor Urbancic, hljóm-
sveitarstjóra, og Þórði Albertssyni, forstjóra. Teiknari er
Jóhann Bernhard
Ijágaffll
Sími 5314 . Pósthólf 263
v_________________________________________________________/