Heimilisritið - 01.03.1951, Síða 10

Heimilisritið - 01.03.1951, Síða 10
Dvergtréð Þetta ævintýri, sem er nálega sannleikanum samkvæmt, segir frá því hvernig hinn snjalli garðyrkjumaður Po-lam „fann upp“ hin frægu, kínversku dvergtré, og hlaut hina fögru Li-an að launum. PO-LAM hét liann og var hraustur og heilbrigður, átján ára gamall piltur, hreint elcki laus við að geta talizt dálítið glettinn með köflum. Faðir hans átti ofurlitla landsspildu utan við Chao-Yang í Suður-Kína, og þar ól Po-lam manninn að 8 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.