Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 14

Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 14
margar árangurslausar tilraunir tókst honum samt að ná tilgangi sínum með lævirkjatré, barrvið' og bambus. „Hentu þessum illgresum burtu“, sagði faðirinn. „Þessar plöntur verða hvort sem er alch-ei að' neinu. Þær eru bara fyrir“. „Þær láta þó ekki mikið yfir sér“, svaraði Po-lam hlæjandi. Honum var farið að þykja vænt um dvergtrén sín og hélt dyggi- lega áfram með tilraunirnar. Þetta gat hann gert með góðri samvizlcu, því að hann hafði, þakkir sé blómunum hans, aflað föður sínum ríflegra aukatekna. Blóm gáfu miklu meira af sér heldur en kálmeti, það er að segja, þegar maður hafð'i auga fyrir að samræma tegundir og liti, eins og Po-lam hafði, þannig að þau nutu sín til fullnustu. Po-lam hafði smám saman komizt í góðan kunningsskap við Li-an. Þau skiptust gjarnan nokkrum orðum á, orðum, sem ekki komu vdðskiptunum á nokkurn hátt við, þegar hún kom á markaðstorgið til þess að gera innkaup og hafði sér til fylgdar mjög unga, snotra þjón- ustustúlku. Auk þess vissi hann nú hvar Li-an átti heima. Oftar en einu sinni hafði það komið fyrir, að blómakaup hennar höfðu verið svo umfangsmikil, að honum hai'ði fundizt sér skjdt að bjóða henni að bera byrðina fyrir hana, og þess vegna var það, að hann stundum hafði farið heim til hennar, þegar önn- um dagsins var lokið. Að vissu leyti olli það Po-lam nokkrum áhyggjum, að Li-an var dóttir eíns auðugasta kaup- mannsins í borginni. Hann var nefnilega ekki lengur í neinum vafa um, að hann elskaði ungu stúlkuna, né heldur urn hitt, hversu vonlaus sá ást væri, því að það var eklci líklegt að' hinn ríki Li kaupmaður kærði sig nokkuð um að heyra eða sjá hann, Po-lam, fátæka garðyrkju- mannssoninn. Ef ást hans væri eingöngu á valdi Li-an sjálfrar, þá myndu horfurnar vera bjart- ari, það fannst honurn með sjálf- um sér, en Po-lam þekkti jafn vel og hver annar það djúp, sem staðfest var milli ríkra og fá- tækra, og hann gerði sér engar gyllivonir í þá áttina. Ef til vill var Li-an sjálfri orð- ið vel ljóst, að vinátta hennar og unga garðyrkjupiltsins gæti að- eins leitt til vonbrigða og sorgar, ef faðir hennar fengi veður af hvert stefndi. Hvað svo sem því annars leið, þá hætti hún einn góðan veðurdag að koma á markaðstorgið. Röska viku hafði Po-lam heðið hennar árangurs- laust, og með sting fyrir hjart- 12 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.