Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 17
að vekja engan af miðdegis- blundinum, en skyndilega stanz- aði hann eins pg þrumulostinn. Beint framundan sér sá hann inn í stórt og bjart herbergi í gegnum dymar, og þar inni sá hann greinilega hvar hin unga, sjúka stúlka, hvíldi á glæsileg- um k’liang, sem var fóðraður silki. Augnablik stóð hann þarna ráðþrota, en svo tók hann skyndilega ákvörðun. Gætilega lagð'i hann körfurnar sínar nið- ur, tók dverggarðinn sinn var- lega upp og læddist nær. An þess að vekja hina minnstu eft- irtekt, setti hann garðinn sinn á lítið borð, sem stóð rétt fyrir innan dyrnar. Þar myndi Li-an eflaust koma auga á hann, þeg- ar hún vaknaði. Nokkrar sek- úndur stóð hann gra-fkyrr og virti ungu stúlkuna fyrir ,sér. Kinnar hennar voru blóðrauðar, alveg eins og hún hefði mikinn hita. Síðan sneri liann við og flýði í flýti sömu leið' og hann hafði komið. Glaður í hjarta hljóp hann alla leiðina heim til sín, yfir engi og ekrur. Nú vissi hann, að Li-an myndi hafa fengið kveðju hans, og hann fann það auk þess á sér, að þessi litli, snotri garður, sem hann hafði gert handa henni, myndi gleðja hana mjög, ein- mitt núna þegar henni leyfðist ekki að' hafa útivist, Eii í sömu svipan greip óttinn liann. Hvað myndi Li kaupmaður annars segja? Hvernig gat Li-an sjálf gefið skýringu? Og það var ekki langt frá því, að hann dauðsæi eftir því, sem hann hafði gert. Hann kvaldist af óvissunni, og ekki batnaði það eftir því sem dagarnir liðu, því að hvorki Li- an sjálf né þerna hennar létu nokkuð frá sér heyra. Hve aula- lega hafði hann ekki hegðað' sér! En dag nokkurn kornu tigin- mannlegir gestir á bæ föður hans. Þeir heilsuðu gamla mann- inum kurteislega og spurðu eftir syninum, en við hann létu þeir í Ijós þá ósk, að mega skoða garðinn hans, sem hann ræktaði hin sérkennilegu dvergtré í. Po-lam hitnaði strax um hjartaræturnar og hann varð talsvert vandræðalegur, því að hann skildi að' eitthvert sam- band hlaut að vera á milli gest- anna og garðsins, sem hann hafði útbúið handa Li-an. Var ef til vill meiningin, að draga hann til ábyrgðar fyrir að hafa laumazt óboðinn inn í skrúðgarð hins auðuga Li kaupmanns? Hann varð þess vegna daufur og fámæltur, megnaði næstum því ekki að svara spurningum, sem gestirnir beindu til hans, varðandi dvergtrén hans kæru. „Við skiljum mætavel“, sagði annar ókunnu mannanng, virðu- HEIMILIS.RITIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.