Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 28
\ °g því verra því hærra sem þeir eru settir. Hjónabandið er í hættu, og þú ert að því komin(n) að gera einhverja vitleysu. Vertu varkár og gerðu ekkert óhugsað. BIT. — Ef þig dreymir að þú hafir verið bitin(n) af einhverri skepnu, er það fyrir slysi, eða þú mátt búast við vandræðum af völdum afbrýði- semi. BJALLA. — Að heyra borðbjöllu hringt í draumi, er viðvörunarmerki og getur verið fyrir sundurlyndi. Hringja kirkjuklukkum eða heyra í þeim, er oft fyrir stórtíðindum (Sjá Klnkknabringmg) BJÓR að drekka í draumi boðar þér deilur og áreitni, stundum erfiði án endurgjalds. (Sjá Drykkir, Ol) BJUGA. — Ógiftum stúlkum er það slæmúr fyrirboði að dreyma hjúgu. BJUGUR. — Ef þig dreymir að þú sért bjúgfætt(ur), muntu bera ellina vel, einkum í útliti. BJÖRGUN. — Ef þig dreymir að þú sjáir einhverjum bjargað úr hráðri hættu, boðar það peninga. BJÖRN. — Ef þig dreymir að bjöm ætli að ráðast á þig, en að hann hætti við það eða þú fellir hann, merkir það að þú munir sigrast á óvinum þínum. Að dreyma hvítabjörn á heimili sínu, er fyrir heimsókn merkismanns. Yfirleitt ætti sá, sem dreymir björn, að vera varkár, því að þá er oft hætta á ferðum. (Sjá Villidýr). BLAÐ. — Ef þig dreymir að þú sért að lesa fréttablað, muntu brátt fá fréttir, sem verða til þess að þú skiptir um atvinnu. Sennilega verður þessi brcyting til þess, að þú eignast þitt eigið fyrirtæki. Kaupa blað táknar, að þú færð ástæðu til að glcðjast yfir einhverju. — Ef þig dreymir að þú rífir pappírsblað í sundur, munu áhyggjur þínar og erfiðleikar brátt taka enda. BLEK. — Að nota blek í draumi, er oft fyrir hagnaði eða upphefð. En að hella niður bleki eða verða blekugur á höndunum, er óhcillaboði; getur táknað tjón, aðskilnað við einhverja þér nákomna eða illvilja í þinn garð, þaðan sem þú áttir sízt von. BLETTUR. — Sjá Óhreinindi. BLINDA. — Dreymi einhvern að hann sé blindur, getur það bæði verið fyrir því, að cinhvern, sem dreymandinn treystir, sé varhugaverð persóna, og einnig, að dreymandinn verði hjálparþurfi fljótlega. Sjá blinda manneskju, boðar hinsvegar að einhver biðji dreymandann um aðstoð. Ævinlega eru slíkir draumar fyrir einhverju meira eða minna slæmu. BLÓÐ. — Að sjá blóð í draumi, er fyrst og fremst ráðið sem fyrirboði slæmra frétta eða veikinda dreymandans. Dreyma sér sjálfum blæða: missætti eða tap og erfiðleikar. Sjá öðrum blæða: svik og tjón. Blóðga annan: hamingjutákn. Vera blóðgaður af öðrum: óhejllaboði; varastu að hefjast handa um nokkuð fyrst um sinn. (Frh. í nœsta hefti) 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.