Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 36
félagið, sem framkvæmir hinar diiklu sprengingar í klöppunum í grend við heimili mitt. Og auk þess á ég einkabensíngeymi undir bílskúrnum, þar sem dynamitpokarnir eru geymdir!" „Það var undarleg tilhögun!" hrópaði Lettie. „Það viðurkenni ég! En því verður annars breytt, þegar hús- ið verður endurbyggt eftir nokkra mánuði. Þá gæti ég ef til vill sótt um tryggingu á nýja húsinu hjá yður. Segið mér ann- ars eitt!“ hélt hann áfram og hallaði sér að henni. ,.Eruð þér ekki líka vel að yður um bygg- ingarlist? Kvenfólk er stundum betur að sér um slíka hluti en karlmenn! Hvað mynduð þér segja um að hjálpa mér dá- lítið ...?“ „Kannske . . . seinna!“ svar- aði Lettie og setti upp sinn allra elskulegasta svip. „Hvað þjófn- aðartryggingu viðvíkur ...“ í sama bili hringdi síminn. „Hver vill tala við mig? Ung- frú Ellis! Hún verður að bíða! Segið að ég sé upptekinn næsta klukkutímann. Jæja, ungfrú Graves, við vorum að tala um U „Þjófnaðartryggingu! Það er afar léttúðugt af yður, að hafa ekki keypt háa tryggingu! Þér búið langt frá borginni og þar að auki mjög afskekkt. Hugsið yður hverju gæti verið stolið af silfurmunum, skartgripum og loðkápum . . .“ „Ég á hvorki skartgripi né loðkápur!“ „En þegar þér giftið yður, þá . . „Þá verður það ekki skart- gripa- og loðkápudúfa!“ greip hann fram í. „Ekki?“ sagði hún og lék sér að blýantinum á milli fingr- anna. Þér kærið yður máske ekki um konur, sem eru — jah, hvað á ég að segja — glysgjarn- ar?“ „Ekki sérlega!“ svaraði hann. „Ég tek greind og hyggindi fram yfir . . . en maður getur ekki gert kröfu til þess, að greind og hyggindi sameinist fegurð og yndisþokka í einni og sömu manneskjunni! Það hef ég að .minnsta kosti ekki gert mér vonir um hingað til!“ Hann gaf henni þýðingarmik- ið augnatillit, sem hún samt sem áður lét sem hún tæki ekki eftir. „Við höfum ekki rætt um möguleikann á sameiginlegri sjúkra- og slysatryggingu!!“ sagði hún síðan í kuldalegum kaupsýslutón. „Sú mesta slysni, sem fyrir mig gæti komið, myndi verða, ef þér ekki . . .“ Aftur var hann truflaður, en 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.