Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 42
heilabrotum hennar varð sá, að þegar hún kom heim og hafði snætt í snatri, hafði hún kjóla- skipti, fór nú í ullarkjól, klæddi sig í hjýja kápu utan yfir og tíndi ýmiskonar tilfæringar sam- an. Gamli frændi hennar myndi sannarlega hafa orðið hissa hefði hann séð, að á meðal þess- ara tilfæringa var tvíhleypt skammbyssa! Um tíu-leytið setti hún bílinn í gang og ók sömu leið og áður, en hún ók svo hægt að hún myndi ekki verða komin að húsi Hughs Bartons, fyrr en nætur- lestin var lögð af stað. Klukk- an var tæplega orðin tólf, þeg- ar hún kom þangað ... og húsið var allt ljóslaust og dimmt; það komst hún að raun um, þegar hún hafði gengið frá bílnum sínum á hliðarbraut og snígl- azt sjálf inn í garðinn Hún gekk afar hægt í kringum hús- ið að bílskúrnum, sem var á- fastur annarri húshliðinni. Hann var læstur, en við því hafði hún búizt. Hinn þunnblaðaði meitill, sem hún hafði haft með sér, opnaði gluggann á bakhlið bíl- skúrsins mjög auðveldlega, og á næstu sekúndu • stóð hún þar inni. Þar var enginn bíll, en Hugh hafði líka sagt að hann væri á verkstæði. Pokana gat hún held- ur ekki komið auga á, en aftur 40 á móti stóðu þrjár stútf.ullar tunnur í einu horninu ... í þeim var auðvitað hið hættulega sprengiefni! Lettie hikaði lítið eitt við og velti því fyrir sér, hvort hyggilegra væri að kasta þeim á hliðina og velta þeim út úr bílskúrnum, ellegar að hella vatni á þær og eyðileggja með því hið hræðilega innihald þeiri’a. Að vísu voru tunnurnar tilslegnar, en það voru mjóar rifur á milli tunnustafanna, svo að hún myndi örugglega geta spennt botnana af. Þegar dyna- mitið væri orðið blautt, væri mesta hættan yfirunnin. Hún stóð hálfbogin yfir verk- færasafninu, sem hún hafði tek- ið með sér úr bílnum. Vasa- luktina hafði hún lagt við hlið- ina á sér á gólfið .. . bara að litli rafgeymirinn entist nú þennan hálftíma, á meðan hún væri að þessu bjástri. Allt í einu hrökk hún við. Það heyrðist umgangur utan úr garðinum . .. rnjög létt fótatak og hvíslandi raddir! Jæja, þá voru glæpamennirnir komnir, eins og Hugh hafði búizt við! Með allar taugar spenntar til hins ýtrasta, tók Lettie nú skammbyssuna upp og tók sér stöðu andspænis dyrunum, en þaðan heyrðist umgangurinn núna. Hurðinni var skyndilegá hrundið upp á gátt og skært HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.