Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 8
á vissan púnkt; augnalokin sigu, neðri- vörin varð slöpp, svo að skein í hvít- ar, sterkar tennurnar. Síðan hófust dá- samlegar hrotur, svo að allir ráku upp rokna hlátur í kringum hana; en hún svaf bara áfram. Það kom hörmulega oft fyrir; for- stöðukonan geisaði og sló hana í and- litið, en það gat ekki vakið hana að gagni. Axinja grét dálítið og sofnaði aftur. Svo tók Vaska að sér að annast hana. Eitt sinn þegar Axinja hafði sofnað í sófanum, við hliðjna á viðskiptavini, sem hafði drukkið töluvert og drap einnig höfði, gekk Vaska til hennar, tók í handlegg henni án þess að segja eitt orð og dró hana út með sér. — Ætlarðu að berja mig? spurði Ax- inja. — Þú ert búin að vinna til þess, sagði Vaska. Þcgar í eldhúsið kom, skipaði hann henni að fara úr fötunum. — Sláðu nú ekki of fast, sagði Ax- inja. — Haltu kjafti. Hún var í einni saman skyrtunni. — Farðu úr henni, skipaði hann. — Svínið þitt, sagði stúlkan andvarp- andi og lét skyrtuna falla. Vaska greiddi henm högg á berar axlirnar. — Ut í garðinn! Svona! — Ertu genginn af vitinu? Ég gæti fengið kal. — Haltu kjafti! Heldurðu, að þú hafir nokkrar tilfinningar, beljan þín! Hann ýtti henni útfyrir og rak hana á undan sér með litlum, sárum svipu- höggum og skipaði henni að leggast niður í snjóskafl. — Vaska ... Þú getur ekki ætlazt til þess. — Haltu kafti! Hann þrýsti höfði hennar niður í snjóinn til þess að kæfa óp hennar og strýkri hana lengi, nieðan hann endur- tók í sífellu: — Liggðu kyrr, merin þín! Þegar hann hætti loksins og lofaði henni að standa upp, stamaði hún, skjálfandi af kulda og sársauka, meðan tárin runnu niður vanga hennar: — Bíddu bara rólegur, Vaska! Þinn tími kemur áreiðanlega, vertu viss um að þú átt eftár að gráta, þú líka! Það er guð sem ræður — — Mér er nákvæmlega sama um þetta kjaftæði þitt, sagði hann ósnort- inn. Þú getur reynt að fá þér blund í salnum einu sinni enn! Ég skal reka þig út í garðinn. Þú skalt fá að kenna á keyrinu, og á eftir skal ég ausa yfir þig köldu vatni. LÍFIÐ á sína cinföldu vizku, scm við köllum tilviljun; einstaka sinnum kem- ur fyrir að það launar okkur, en oftast hefnir það sín á okkur, og eins víst og það em skuggar og Ijós í veröldinni, leiðir sérhver mannleg athöfn til endur- gjalds. Það er sannreynt, og allir geta orðið fyrir því, og allir eiga að vita þetta og geyma í minni sér. . . Það kom sú tíð, að einnig fórnar- lömb Vaska fengu uppreist. Eitt kvöld, þegar stúlkurnar sátu til borðs í eldhúsinu hálfnaktar, áður en þær færu niður í salinn, varð hinni fjör- ugu og illkvittnu Lídu litið út um HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.