Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 9
gluggann. Hún sagði kæruleysislega: — Vaska er kominn heim. Þcssari yfirlýsingu var tekið með gremjufullum upphrópunum. — Nei, sjáið þið bara! hrópaði Lída. Skepnan er full. Og pólitíið verður að flytja hann heim. Sjáið þið! Þxr börðust um að komast að glugg- anum. — Þeir verða að hálpa honum út úr vagninum. Bravó, það hefur komið eitthvað fyrir hann! xpti Lída fagn- andi. Eldhúsið glumdi af skammaryrðum og illkvittnislegum hlátri. Stúlkurnar þutu af stað niður stigann með hrind- ingum og ópum, til að njóta þess að sjá hinn hjálparvana kvalara sjnn. Þær komu nógu snemma til að sjá lögrcgluþjóninn og ökumanninn styðja Vaska inn um dyrnar; hann dró vinstri fótinn á eftir sér. — Vasili Mironytsj! Hvað hefur komið fyrir yður? hrópaði forstöðukon- an. Vaska hreyfði höfuðið og svaraði hásri rödd: — Ég datt úr-------- — Hann datt úr sporvagninum, sagði lögregluþjónninn til skýringar. Hjólið fór yfir fótinn. Hann þoldi það ekki! Stúlkurnar þögðu, en augu þeirra glóðu sem kol. Vaska var borinn upp í lierbergi sitt, lagður í rúmið, og síðan var sent eftir lækni. Stúlkurnar stóðu kringum rúm- ið hans, skiptust á þýðingarmiklum augnagotum, en sögðu ekki orð. — Hypjið þið ykkur burt, hrópaði Vaska. Engin þeirra hreyfði sig, HEIMILISRITIÐ — Nú! Þetta finnst ykkur gaman, eða hvað? — Það er ekkert til að grenja út af, sagði Lída glottandi. —- Komdu þeim út héðan, kallaði Vaska til forstöðukonunnar. Hvað vilja þær hingað! — Ertu hræddur við okkur? sagði Lída og laut yfir hann. — Farið þið niður, stúlkur, farið þið niður. Þær yfirgáfu, ófúsar, herbergið. En sérhver þeirra sendi honum óheillavæn- legt augnaráð, og Lída sagði lágt: — Við komum aftur í heimsókn. En Axinja skók knýttan hnefann og kallaði: — Kvikjndið þitt! Þetta var rétt mátulegt á þig! Hinar voru mjög hissa á dirfsku hennar. Niðri í salnum greip þær leiðslu- kcnnd illgirni, sem þær höfðu aldrei kynnzt áður. Ofsakátar hæddtt þær og svívirtu böðul sinn, svo að forstöðukon- unni stóð engan veginn á sama, en annars var ekki laust við að einnig hún hefði sömu tilfinningar og stúlkurnar. Hún giaddist yfir óhappinu, sem hent hafði Vaska; hann hafði alltaf farið með hana eins og hún væri lægra sett en hann, en henni var ljóst, að hún átti honum einum að þakka hinn ágæta húsaga og lagði því hömlur á til- fjnningar sínar. Læknirjnn kom og skoðaði sjúkling- inn, batt um fótlegginn, skrifaði nokkra lyfscðla og hélt sína leið, eftir að hann hafði ráðlagt forstöðukonunni að senda Vaska í sjúkrahús. -— Heyrið þið, stelpur, eigum við að 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.