Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 14

Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 14
— Verið þið sælar, sagði Vaska allt í einu, drúpandi liöfði og án þess að líta á stúlkurnar. Verið þið — sælar . . . Sumar endurguldu kveðju hans þög- ular, cn hann sá það ekki; en Lída sagði aðeins: — Vertu sæll, Vasili Mironytsj. — Verið þið sælar . . . og . . . Læknirinn og burðarmaðurinn tóku undir handleggi honum og leiddu hann í áttina til dyranna. En hann sneri sér aftur við: — Verið þið sælar .. . ég hef verið .. . já, ég hef verið . . . Nokkrar raddir svöruðu: — Vertu sæll, Vasili. — Jæja, nú er það of seint . . . hann hristi höfuðið, og á andljti hans var svipur, sem alls ekki átti þar heima. Verið þið sælar ... og fyrirgefið þið mér í Jesú nafni . . . þið allar, scm . . . sem ég ... — Þeir taka hann burt frá mér, vin- inn minn! æpti allt í einu Axinja og lét fallast þyngslalega á bekk. Vaska kipptist við; hann leit upp. Það var ægileg glóð í augum hans; hann stóð kyrr eins og hann vildi nema óp stúlkunnar með allri sinni sál, og hann muldraði skjálfandi vörum: —- Heimskingi . . . — Við skulum nú halda áfrant, sagði læknirinn og hleypti brúnum. — Vertu sæl, Axinja. Komdu í heim- sókn til mín, sagði Vaska hátt. Axinja hélt áfram að væla. Stúlkurnar söfnuðust í kringum hana og horfðu rannsakandi á andlit hennar, sem hafði misst allt form við grátinn. Lída laut alveg yfir hana og sagði byrst: — Hættu að grenja, Ksúsjka! Hann er ekki dauður enn. . . Þú getur farið og heimsótt hann á morgun. ENDIR Ég er að velta því fyrir mér — hvort landkrabbar geti siglt milli skers og báru. — hvort eldgígar séu öskubakkar. — hvort veghefilstjórar séu heflaðir. — hvort það geti verið brauðlaust embætti að vera bakari. — hvort það geti verið hreint í svínastíu. — hvort menn þurfi að vera vélsmið- ir, til þess að hafa lausa skrúfu. — hvort töggur sé í dreng, sem aldrei hefu etið töggur. — hvort hægt sé að greiða sér með hanakamb. — hvort bókaormar lifi í bókum. — hvort sviðalappir geti kallazt notað skótau. — hvort hægt sé að leysa æðahnút. — hvort hægt sé að kalla vatnsber ann heimilispóst. — hvort næturgalinn geti orðið galinn. — hvort hárgreiða geti gníst tönnum. — hvort ekki sé vindur í þeim, sem reykja vindla. — hvort það séu dómstólar í dóm- kirkjum. — hvort Indíánar geti roðnað. — hvort maður á gráum hesti geti hleypt brúnum. 12 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.