Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 15
Cartouche og afrek hans Grein um franska ræningjann, sem varð ævintýrahetja og réði lögum og lofum í París um sex ára skeið. í EINU hinna eldgomlu hyerfa á Menilminsthæðinni í París er lítil vínkrá, sem heitir „Byss- an“, 1 gömlu, hrörlegu húsi. Á stein í múrveggnum eru höggv- in nokkur orð, sem skýra frá því að hér hafi ræninginn Louis Dominique Cartouche verið tek- inn höndum með svikum og færður til aftökustaðarins. Það var í nóvember árið 1721, og þó nú sé liðið á þriðju öld síð- an, hefur nafn Cartouche ekki fallið í gleymsku. Hvert barn í Frakklandi veit enn skil á af- rekum hans, fjöldi bóka hafa verið skrifaðar um hann, og enn er hann í vitund almennings sem einn hinn ævintýralegasti og ótrúlegasti ofurhugi, sem með fáeinum mönnum bauð konungi, dómurum, lögreglu og öllum hernum byrginn. Cartouche var upp alinn í París; faðir hans var beykir. HEIMILISRITIÐ Hann varð brátt leiður á smíða- tólunum og hljópst á brott með sígaunum, sneri aftur til beykis- starfsins, varð vasaþjófur á markaðsstöðunum, og það átti einmitt að loka hann inni í St. Lazarefangelsinu eftir tilmæl- um föður hans, þegar hann fékk veður af því og hvarf. Hann safnaði um sig einum tíu sínum líkum og félagsskapur var stofnaður, og þar með var flokkur Cartouche til orðinn. Hann drottnaði að heita má yfir París og hálfu Frakklandi í sex ár, frá 1715—1721. Þetta voru merkilegir tímar og vel fallnir fyrir fífldjarfa menn að láta til sín taka. Það var neyð í landinu, bændur átu gras á engjunum eins og naut- gripir, við hirðina var hið mesta óhóf, en þjóðin leið sára neyð, helmingur íbúanna betlaði af hinum helmingnum, skattar I3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.