Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 16
voru hroðalegir og innheimtir af miskunnarlausri hörku af þeim fjármálamönnum, sem höfðu þá á leigu. Landið úði og grúði af uppgjafahermönn- um án eftirlauna, rán voru tíð, og þótt skattheimtumaður væri drepinn, töldu flestir það hið bezta verk, upplausn varð al- menn, svik og spákaupmennska einnig og hverskonar siðleysi. Menn drukku kónginum til, en hengdu embættismenn hans, þegar menn sáu sér færi á, og þar eð embættismenn og her- menn fengu sjaldnast laun greidd, öfluðu þeir sér tekna með því að ræna borgarana og aðstoða ræningjaflokkana á laun. Hinn kæni, fífldjarfi og ágæti mannþekkjari, Cartouche, hafði tekið allar þessar ástæður með í reikninginn, þegar hann byrjaði stríð sitt. Hversu marga hjálparmenn hann hafði átt, sást bezt þegar hann var að lokum gripinn, og um 150 her- menn gerðust um leið liðhlaup- ar, af ótta við að ljóstað yrði upp um þá og þeir látnir sæta refsingu. Fyrstu stórræðin, sem Car- touche stóð í, var að ræna póst- vagnana á þjóðvegunum. Póst- mennirnir voru skotnir, hest- arnir leystir frá vögnunum, far- þegarnir reknir út, og öllu verð- mæti rænt. Það kom fyrir, að 14 MeS flokk vopnaðra manna stöSvaSi Cartoucbe póstvagnana á þjóSveginum og rcendi farþegana öllu, sem j>eir höfSu meSferSis. þannig fengjust 60.000—70.000 frankar í peningum á einu bretti. Næst var tekið fyrir að ræna búðir og hús auðugra manna. Hús var umkringt að næturþeli, Cartouche og menn hans voru alvopnaðir og með grímur, og venjulega vogaði enginn að veita viðnám. Til þess að koma vörunum í verð, hafði Cartouche um fimmtíu kvenmenn 1 þjónustu sinni, og auk þess var yarla sú vínkrá í París, að hann ætti þar ekki hauk í horni. Kvenmennirnir földu ekki einasta vörurnar og seldu þær, heldur réðust þær auk þess í vist á ríkum heim- ilum, og gáfu svo Cartouche bendingu um, hvenær heppi- legt væri að láta til skarar skríða, Vínskenkjararnir, sem HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.