Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 60
Full viðbjóðar sneri Joan sér frá hon- um og gckk inn í húsið. XVI Samkomulag við höfðingjann Það leið nokkur stund, þangað til svarti Doylc kom. Hann var sótrauð- ur í andliti með illskuglampa í svörtu augunum, og hvftar tcnnur hans í svörtu skegginu gerðu hann líkastan grimmum hundi, sem fitjar upp á trýn- ið. Hún hafði rétt áður heyrt óp og ó- hljóð úti fyrir og gat sér þess til, að Doyle hefði aftur verið að gera einhverj- um skiljanlegt, hver væri „húsbóndi á þessu hcimili.“ Hann nuddaði hægri höndina, og hnúar hans blæddu. ,,Þér þurfið ekki að taka þetta svona nærri yður, kæra Joan,“ sagði hann, er hann sá viðbjóðinn í' svip hennar. „Ann- ars voruð þér tilefni þessa lítilvæga á- rekstrar sem varð. Höfðinginn er auð- sjáanlega rcjðari en mig grunaði. Meira að segja menn mínir álíta, að þér séuð hans eign, af því það voru menn hans, sem tóku yður höndum. Þeir álíta, að ég hafi stolið yður frá honum. Ég varð að halda á öllum mínum líkamlega sannfæringarkrafti, til þess að sannfæra þá um að þér væruð nxí mín eign, og að það kostaði hvern þann lífið, sem reyndi að taka yður frá mér.“ „Ég tilheyri yður ekki! “ sagði Joan ákvcðið. „Ég bjargaði lífi yðar, þcssvegna til- heyrir líf yðar mér,“ sagði Doyle og hélt áfram að núa blóðið af hcndinni. „Hilary Sterling 1/tur sjálfsagt á vður sem eign sína, af því hann stal yður. Og þannig. er því varið með höfðingj- ann. Hann lítur á yður sem sína eign, af því fólk hans náði yðiut Til cru forn lagaákvæði, sem segja, að það að hafa, sé níu tíundu hlutar af réttinum. Afsak- ið augnablik, meðan ég þvæ mér um hendurnar. Aldrei þessu vant gleymdi ég að láta á mig hanzkana, og það sprakk fyrir á hnúunum á mér í viður- eign við einn negrann minn.“ Hann gckk brosandi inn í bakher- bergið og kom þaðan eftir nokkrar mín- útur með bindi um hægri hönd. „Hér á Muava er maður aldiei nógu varkár í þessum efnum,“ sagði hann og fékk sér sæti. „Það getur komið í- gerð í hvað litla skeinu sem er. Fáið yður sígarettu." Joan flýtti sér að þiggja boðið og reyndi að láta ekki á því bera, hvað hún væri hrædd. Það sem hann hafði sagt henni um óróann meðal hinna innfæddu hafði gjört hana kvíðafulla. Doyle kvejkti sér í vindli og sat þög- ull og starði á hana. ,,Eigið þér oft í brösum við þá inn- fæddu?“ spurði hún Ioksins, þegar hún gat ckki þolað þögnina og augnaráð Doyles lengur. „Sjaldan," svaraði Doyle hörkulega. „En vilji þeir ófrið, fá þeir saax ósk sína uppfyllta, svo að þeim skiljist hver er húsbóndinn hér. Ef það væri ckki hættulegt að skilja yður eftir eina, myndi ég fara niðurcftir og gefa höfð- ingjanum lexíu fyrir það, að hann hef- ur vogað sér að æsa ættstofninn upp á móti mér. Hann er bálreiður út af því að ég skyldi hafa tekið yður undir mína vernd. Ég get fullvissað yður um, 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.