Heimilisritið - 01.06.1951, Síða 4

Heimilisritið - 01.06.1951, Síða 4
KVÖLDRÖKKRIÐ var að leggjast yfir borgina. Við Ás- björn stóðum við borðstokkinn og reyktum. Hann horfði upp í hafnarhverfið, þar sem ljósin kviknuðu eitt af öðru. „Nei, Sverrir, ég vil ekki fara.“ Hann fleygði frá sér sígarettunni. „Jæja, þú um það. Það er skrítið, að þú skulir aldrei fást til að skemmta þér, þegar suður fyrir Biskayaflóa kemur.“ „Ég hef mínar ástæður fyrir því.“ Andlit hans var kalt. „Þær hljóta að vera miklar.“ Hann kinkaði aðeins kolli. — H. Sœvar: Miriam Ásbjöm hafði ástæðu til þess að fara ekki í land fyrir sunnan Biskayaflóann. 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.