Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 26
Bráðin SELURINN reisti hausinn hátt upp úr sjónum og aðgætti með eftirvæntingu árabát í ná- munda við sig, þar sem menn voru að leggja net. Þetta var stór selur. Einn af mönnunum fjórum stóð aftur í og lagði, liin- ir þrír reru upp í sterkan straum- inn. Maðurinn í stafninum kom auga á selinn, þegar næstum allt netið var lagt. Hann bölvaði, lagði strax inn árarnar, greip byssu, sem lá við lilið' hans og miðaði á selshausinn. Selurinn kafaði rétt áður en skotið reið af. Hann hvarf um leið og höglin dundu á vatns- fletinum, þar sem hausinn hafði verið. Hann sökk fyrst á bakinu nokkra faðma niður, svo synti hann á fullri ferð í áttina að Smáþáttur um lílsbaráttuna í sjónum eftir LIAM O'FLAHERTY svörtum kletti. Þar kom hann upp og stóð í vatninu með bakið að klettinum. Nú var ekki hægt að koma áuga á hann. Hann var alveg samlitur klettinum. Mennirnir reru í austurátt eftir að hafa lagt netið. Brátt hurfu þeir sjónum bak við næsta tanga. En áraglamrið hevrðist enn um stund. Það heyrðust taktföst slögin við ræðin og skvampið af áratogunum. Þegar síðasta hljóðið frá bátn- um dó út, tók selurinn aftur til sunds. Hann synti gætilega að litlu dufli úr tjörguðu sauð- skinni. Hann kafaði, þegar hann kom á móts við það. Þarna lá netið fyrir framan liann eins og veggur, úr svörtum möskvum, og bærðist til og frá í straumn- 24 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.