Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 27
um. Með gráðugum augum virti hann þá fyrir sér. Þeir voru allir tómir. Allt í einu skauzt stór lax eins og ör fram hjá honum og lenti beint á netið, sem gúlpaði út við' ákomuna. Hausinn á fiskin- um stakkst gegnum möskvann, alveg upp að tálknum. Hann tók að brjótast um. Fallegur fiskbolurinn vai’paði geislum gegnum dimmt vatnið í tryllt- um átökunum til að losna. En þau urðu aðeins til að flækja hann fastar í netinu. Brátt var sporðurinn fastur og fiskurinn lagðist í boga, sem stöðugt varð þrengri. Að lokum var hann al- þakinn möskvmn frá haus til sporðs og gat sig hvergi hrært. Hann sveiflaðist til og frá með netinu, og gat enga björg sér veitt. Selurinn beið, þar til fiskur- inn hætti að brjótast um. Þá kom hann eftir bráð sinni. Hann beit utan um hausinn á laxin- um og kramdi hann. Þegar hann var búinn að losa dauðan fiskinn með því að bíta sundur alla möskvana umhverfis hann, tók hann laxinn í kjaftinn og synti upp á við'. Hann var kom- inn hálfa leið, þegar liann varð sjálfur fyrir árás risastórs sjóáls. Allinn hafði skotizt upp úr djúpinu með eldingarhraða. Hann skellti sér á hnakka sels- ins og vafði tveggja metra löng- um skrokknum marga hringi ut- an um hálsinn á honum. Jafnframt því að' herða að af öllum kröftum, teygði hann upp hausinn og hjó selinn í sléttan bjórinn með stóruin, bogadregn- um kjaftinum. Beittar tennurn- ar bitu selinn til blóðs á mörg- um stöðum. Ruglaður af þessari óvæntu árás, hélt selurinn enn spölkorn áfram upp að yfirborð- inu. En hann fann brátt, að hann myndi fljótt kafna af sí- harðnandi takinu um hálsinn. Hann sleppti laxinum og ein- beitti sér að því að bjarga sjálf- um sér. Stóri állinn beið ekki eftir að taka á móti árásinni, hann sleppti tökunum jafnskjótt og hann sá, að bragð'ið hafði heppnazt. Hann synti eftir dauða laxinum, sem hafði flotið upp á yfirborðið, er selurinn sleppti honum. Hann greip fiskinn í kjaftinn og stakk sér með hann. En í sama bili fann hann kjálka selsins, grípa utan um sig ó- mjúku taki. Selurinn kom upp, — hann teygði hausinn hátt upp úr sjónum og tók að sveifla ó- vini sínum fram og aftur, eins og hundur hristir rottu. Allinn hélt í fyrstu fast um laxinn, með- an hann sveiflaðist umhverfis hausinn á selnum, en varð brátt að sleppa bráðinni. Dauð'ur lax- inn flaut hægt burt með HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.