Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 28
straumnum og enn hengu á hon- um tætlur úr netinu. Eftir að hafa hríst óvininn duglega, kastaði selurinn hon- um upp í loftið. Stóri állinn sveiflaðist í fallegan boga í loft- inu og kom á hausinn niður í sjóinn. Þar var selurinn fyrir og tók á móti honum. I einu glefsi skellti hann af honum hausnum. Hauslaus skrokkurinn stakk sér marga faðma niður og synti næstum engu miður en áður. En svo tapaði hann bæði áttinni og hrað'anum. Meðan blóðið lagaði úr strjúpanum, synti hann í stóra hringi. Afbitinn hausinn flaut á yfirborðinu. Hann hélt áfram að opna og loka kjaftin- um í krampateygjum meðan hann flaut burt. Blóð seitlaði úr sárum selsins, þegar hann synti eftir laxinum. Hann öskraði sigri hrósandi, þegar hann kom að honum. Svo tók hann laxinn í ginið og synti á fullri ferð heim í gjótu sína inni í klettinum. BNDIR Efniviður í kapprœður Hvort eru Frakkar eða Þjóðverjar merkilegri þjóð? Hvort gxti mannkynið síður verið án, kola eða trjáviðar? Er lífið þess virði að því sé lifað? Eru sjálfsmorð framin af hugleysi? Ætti að kenna latínu í menntaskól- um? Er lífið eftirsóknarverðara nú en á söguöldinni? Hvor var meiri hetja, Gunnar á Hlíð- arenda eða Egill Skallagrímsson? Ætti að hafa ritskoðun á prentuðu máli? Er það skylda hins opinbera að stuðla að listum engu síður en vísindum? Mun sá rími nokkum tíma koma að íbúatala hnattarins verði takmörkuð? Er líklegt, að nokkur þjóðtunga verði alþjóðleg? Er sennilegt, að nokkur hnöttur, ann- ar en jörðin, sé byggður mannlegum vemm? Ganga snilligáfur í erfðir? Hvort var Grímur Thomsen eða Stephan G. Stephansson meira skáld? Hvor var meiri spámaður, Buddha eða Móhammed? Hvort getur maðurinn fremur verið án, rafmagns eða olíu? Hvort hefur orðið mannkyninu til meiri bölvunar, drykkjuskapur eða styrjaldir? Væri æskilegt að taka hér upp kvið- dóm í stóram sakamálum? Hvor var meiri hershöfðingi, Cesar eða Hannibal? Hvort er Afríka eða Suður-Ameríka þýðingarmeiri heimsálfa? ENDIR 26 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.