Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 40

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 40
inn í afsíðis krók á þilfarinu, undir stjórnpallinum. „Hér getum við talað saman í næði“, sagði hann og hagræddi þilfarsstól til. Daphne settist undirgefnislega niður, sem í rauninni undraði hann mjög, — kannske undraði það' liana ekki síður. LESLIE tók litla leðurpung- inn upp úr vasa sínum. Nú skyldi töfragripurinn sýna hvers virði hann væri. „Þér hélduð víst alveg eins og allir aðrir um borð, að sagan, sem ég sagði ykkur, væri heima- tilbúin. En það var hún ekki. Og hér er sönnunin, — nefnilega verndargripurinn, sem Arabinn gaf mér“. Hann levstið bandið, sem pokinn var bundinn aftur með, og tók pappírsörk upp úr honum og lagði hana á hné sér. Það' var heilmikið prentað á örk- ina, en með arabiskum bókstöf- um, svo að hann skildi ekki stakt orð. Jæja, það gerði nú ekkert til. Það voru áhrif töfragiipsins á Daphne sem allt vaít á. Hún leit áhugasömum augum yfir handlegg hans. Það brá glaðlegum glampa fyrir í augum hennar. „Auðvitað trúði ég því, sem þér sögðuð!“ tautaði lnin. — „Hvernig gat vð'ur dottið annað í hug?“ Leslie braut blaðið saman og setti það aftur í pokann. Það hafði unnið sitt hlutverk. Því næst tók hann hönd Daphne, og það undarlega skeði, að hún lét við svo búið standa. „Daphne!“ hvíslaði hann. „Leslie----!“ Roskin hjón, sem voru að viðra sig á þilfarinu, sneru sér nærgætnislega undan, þegar þau nálguð'ust unga parið, og maðurinn kinkaði kolli af skiln- ingi til hitabeltismánans. En Leslie vissi, að maðurinn hafði misskilið. Það var hvorki mán- inn né austuiienzka nóttin, — það var töfragripurinn. MIÐJARÐARHAFSFERÐA- LAGIÐ var eins og fagur draum- ur fyrir Leslie. Þau sendu föður Daphne símskeyti og báðu um samþykki hans til þess að opin- bera trúlofunina, sem þau fengu tafarlaust. Og það lá í hlutar- .ins eðli, að Leslie héldi för sinni áfram með' „Luxuria“. Auðvitað var trúlofunin hald- in hátíðleg, og í nokkra daga voru þau miðdepill félagslífsins um borð. Svo lét fólkið þau í friði. Nýtrúlofað fólk er nú einu sinni ekki svo upplífgandi fvrir aðra. Leslie var svo hamingjusam- ur, að hann hafði aldrei dreymt um að nokkur maður gæti orðið 38 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.