Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 44
r EFTIRLAUN. — Ef þig dreymir að þú sért komin(n) á eftirlaun, stend- urðu á vegamótum. Gerðu þér sem gleggsta mynd af því, hvað það raunverulega er, sem þú vilt og stefndu af atorku að settu marki. EFTIRRIT. — Ef þig dreymir að þú sért að endurskrifa eitthvað skjal eða taka annað eftirrit, ar viðbúið að þú munir hafa einhver afskipti af lögfræðingum áður en varir. EGG að dreyma er venjulega fyrir góðu, ef þau em heil og óskemmd, hvort sem urn er að ræða kaup eða sölu á þeim eða að þau séu borðuð. Að borða egg í draumi boðar oft fjölgun á heimili, en get- ur einnig verið fyrir slæmu. Að finna heil egg í hreiðri ef dreym- andanum gæfumerki, einkum ef þau eru mörg; sumir segja að þau megi þó ekki vera fleiri en fjögur. Sé sá, sem eggin þykist finna, ógiftur, boðar það giftingu, og mun eggjafjöldinn tákna tölu barna hans. Ef eggin eru mismunandi stór eða á lit, er það fyrir óskírlífi og svalli. Dreymx mann brotin egg, boðar það eignatjón, mannorðs- spjöll eða svik. (Sjá Hreiður). EIGINKONA. — Dreymi karlmann, að hann sé kvæntur eiginkonu ann- ars manns, mun einhver breyting verða í lífi hans. Slíka drauma má ráða á svipaðan hátt og þegar konur dreyma eiginmenn. EIGINMAÐUR. — Ef ógifta stúlku dreymir að hún sé gift, boðar það henni vonbrigði, eða að kunningsskapur hennar við einhvem ákveð- inn mann sé henni óheppilegur og að hún ætti að rifta honum sem fyrst. Dreymi kvenmann að hún elski eiginmann annarrar konu, boðar það henni fyrirlitningu annarra. Dreymi ekkju að hún sé gift, mun hún líklega giftast innan skamms. EIGNIR. — Ef þig dreymir að þér hafi hlotnazt miklar eignir eða þú hafir auðgazt á annan hátt, einkum ef um arf er að ræða, mun hæpið að slíkt rædst nokkurn tíma, heldur öllu fremur hið gagn- stæða. EIK. — Að dreyma eikartré eða annað sterklegt tré, er fyrir öruggum framgangi í lífinu, farsæld og rótfastri ást í heimilislífínu, og þú munt öðlast marga góða vini. Ef tréð virðist kyrkingslegt eða visið, getur framtíð þín brugðizt til beggja vona. Sjá eik fellda boðar tjón. EINBÚI. — Ef þig dreymir að þú sért orðin(n) einsetumaður eða kona, boðar það erfiðleika um stundarsakir í störfum þínum og á heim- ili, sem mun lykta með gnægð fjár og hamingju, ef þú gætir þín að tefla ekki í tvísýnu. EINKENNISFOT. — Dreymi þig að þú klæðist í einkennisföt einhverra hluta vegna, muntu brátt taka í hönd einhvers, sem þú hefur ímu- gust á, en sem mun verða þér til mikills stuðnings í framtíðinni. EITUR. — Ef stúlku dreymir að hún taki inn eitur, þarf hún að varast að deila við þann sem hún elskar, nema því aðeins að hún vilji losna við hann. Karlmcnn eiga oft erfitt með að gæta stillingar, 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.