Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 11
liði gæti tekið, en það sýndi sig, að ekki var hægt að drukkna í þessu baðkeri af slysi. En svo tók Spilsbury allt í einu undir fætur stúlkunni. Höf- uð'ið á henni fór á kaf í vatnið, og Spilsbury útskýrði ýtarlega — á meðan hann hélt undir fæt- urna á henni — hvernig þessi stelling gerði allt viðnám árang- urslaust og ylli dauða á skammri stund. Allt í einu æpti kona í réttarsalnum: „Hún drukknar!“ Vesalings hjúkrunarkonan var í skyndi dregin upp úr baðkerinu, og það varð að gera lífgunartil- raunir á henni, áður en hún rakn- aði við. Smith var dæmdur sekur og hengdur. Svo var það „sIátraramorðið“. I einni af útborgum Lundúna hafði sorphreinsari fundið poka með konulíki, höfuð- og fóta- lausu. Þegar Spilsbury hafði rannsakað hinn óhugnanlega fund, lýsti hann því yfir, að tveir myndu hafa framið glæp- inn — sterkur maður, slátrari að atvinnu, og kona. Næsta dag komst lögreglan að því, hver konan var. Það var þvottahúsmerki, sem varð til að koma þeim á rétta slóð. Ivonan hét frú Emilienne Gerard. Þeg- ar íbúð hennar var rannsökuð, fundust margir blóðblettir. „Það bendir til, að hún hafi verið drepin hér“, sagði lögregluíull- trúinn við Spilsbury. „En það lítur ekki út fyrir, að hún hafi átt neinn atvinnuslátrara meðal kunningja sinna“, bætti hann við brosandi. „Það lilýtur hún að hafa gert“, muldraði Spilsbury og tók að róta til í skúffu. Eftir and- artak fann hann skuldaviður- kenningu fyrir 50 sterlingspund- um, undirritaða af Voisin. „Finnið hann“, sagði Spilsbúry, „þá geri ég ráð fyrir, að þér finn- ið einnig morðingjann, þann meðseka, staðinn, þar sem frú Gerard var myrt, og ef til vill einnig höfuðið og fæturna. Hún hefur bersýnilega ekki verið drepin hér. Þessir blóðblettir eru ekkert til að tala um. Blóðið hlýtur að hafa spýtzt meira úr henni, þegar hún var afhöfðuð“. Voisin fannst. Hann hafði verið slátrari. T íbúð hans voru greinilegar menjar um blóð- bletti, sem hann auðsjáanlega hafði réynt að afmá í miklum flýti. I vasa hans fannst lykill- inn að kjallaranum, þar sem hann hafði grafið höfuðið og fæturna af hinni myrtu konu. Hann og lagskona hans höfðu myrt frú Gerard, af því hún hafði hótað að stefna honum, ef hann greiddi ekki 50 pundin. A eftir fór hann í íbúð frú Gerard til að leita að hinu örlagaríka HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.