Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 64
BRIDGEÞRAUT S: — H: Á- T: Á L: KG7. drckka úr óupptekinni flösku án þess að hreyfa tappann, brjóta flöskuna eða káka við hana á nokkurn hátt. Treyst- irðu þér til þess, án þess að lesa lausn- ina hér fyrir aftan? S: G H: 3 T: 874 L: — S: 5 H: — T: D 10 L: ÁD S: D H: 2 T: K G 9 L: — TALNAFRÆÐIGÁTA. Ég þekki mann og konu, sem eru samtals 115 ára gömul. Konan er mörg- um árum eldri en sonur hennar, og bóndinn er helmingi fleiri árum eldri. Konan og sonur hennar eru samtals jafnmargra ára og bóndinn. Hversu gamalt er hvert þeirra? Spaði cr tromp. Suður hefur sögnina og á út. Norður og Suður eiga að fá fjóra slagi. SKÁKÞRAUT Hvítt: Kc2, Da2, BÍ4, Bg4, pg3 Svart: Ke4, Bgi, pc3, pd5- Hvitur mátar í öðrum leik. LÉTTAR GÁTUR 1. Á hvaða hlið kaffibollans er hank- inn? 2. Hver er munurinn á nýjum tíeyr- ingi og gömlum einseyringi? 3. Hvað er það, sem kemur einu sinni fyrir í mínútu, tvisvar í frítíma cn aldrei í hundrað ár? VEÐJAÐU UM ÞAÐ Ef þú ert að skemmta þér í góðum hóp, geturðu veðjað um að þú skulir SPURNIR 1. Hvað cr enski fánimi kallaður? 2. Hvaða pláneta er næst jörðinni? 3. Hvaða þrjár málmtegundir eni í nýsilfri? 4. I hvaða landi er Mont Blanc, hæsta fjall Evrópu? 5. Hvers vegna er síðasta ljóð skálds oft kallað svanasöngur hans? 6. Hvaða skipaskurður tengir Eystra- salt við Norðursjóinn? 7. Hvað ameríska skáldkona hefur einkum lýst Kína í sögum sínum? 8. Hvað er orðflesta tungumál í Evrópu? 9. Hvaða jarðefni var mikið flutt út frá Islandi fyrr á öldum? 10. Hver er skólastjóri Tónlistarskól- ans? Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.