Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 21
FJOLAN í þjóðtrú og sögnum eftir William Thomsen FJÓLAN LITLA er nefnd — þó undarlegt sé — jafnan í sama mund og hin hátignarlega rós og stóra lilja, þegar tákna á eitt- hvað fagurt. „Undurfagurt sem rósir, fjólur og liljur“. Að íjólan er svo mikils metin að vera skipað á bekk með rós- inni og liljunni, hlýtur að stafa af yndisþokka hennar í látleysi sínu, ennfremur unaðslegri ang- an og lítilþægni. Fjólan á jafn gamlar síður á spjöldum sögunn- ar og rósin. Við sjáum henni lýst og lof kveðið af gömlu skáldun- um Virgil og Hómer. Seinna heyrum við, að hún hafi verið eftirlætisblóm margra mikil- menna, t. d. Napóleons og Goethes. Frá því er sagt, að hið mikla þýzka skáld hafi á gönguferðum sínum á vorin ætíð haft fjólufræ í vasanum. Því stráði hann með- fram vegunuin, og þess vegna benda ibúar Weimar enn i dag á fjólurnar, sem vaxa meðfram vegunum og kalla þær Goethe- fjólur. Auk Goethe, Schiller og Shakespeare hafa margir lýst og lofsungið' litlu fjóluna — tákn látleysis og auðmýktar. Við finnum hana einnig í Niflunga- Ijóðum, þar sem Krímhildur segir: Kleine ist Dem úbiger als sie, und keine hátte Dein Fuss so leicht zertoeten, denn sie scheint Sich fast zu schámen, mehr zu sein als Gras So tief versteckt sie sich. (Enginn er auðmýkri en hún, og enga gæti fótur þinn léttar troðið, því hún sýnist. næstum blygðast sín, meiri en gras að vera svo vel felur hún sig). SÖGNIN segir, að í Paradís hafi hún fengið nafnið blóm lát- leysisins, á eftirfarandi hátt. Þegar Adam og Eva voru burt rekin úr paradís eftir synda- fallið, var garðúrinn hreinsaður og hver engill féldc sinn reit, þar sem hann átti að rækta sitt eft- irlætisblóm. HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.