Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 52
Hann sagði, að sérhver annar ferðamaður, myndi hafa skrif- að ávísun. Hann skoðaði seðl- ana vandlega og bar þá upp að birtunni. Ég er hræddur um, að þú verðir að fara með hon- um héðan. Hann bíður frammi í búðinni með mönnum sínum og Sayyid Emrah Ben. „Það undraverðasta,11 segir Sayyid Ben, „er það, að snerting van- trúarmanns skuli hafa getað gert kraftaverk og verið verk- færi í hönd Allah, sem forðaði honum frá að bíða mikið og til- finnanlegt tjón.“ ENDIR Svikahrapparnir Sögukorn eftir Ralp Urban Valdi ráfaði um í kringum járnbraut- arstöðina. Herfang dagsins hafði til þessa verið hlægilega lítið: ein budda með fjórum krónum, gullhúðað, vísira- laust karlmannsúr og veski með ógreidd- um reikningum og tveimur farmiðum. Roskinn maður með gullspangargler- augu gekk í veg fyrir Valda og tók ofan. „Fyrirgefið", sagði hann, „en gætuð þér ekki verið mér svolítið aðstoðlegur. Ég er nefnilega alveg ókunnugur hér í borginni og er í hræðilegum vandræð- um, því að ég hef glatað veskinu mínu. En af því að búið er að loka veðlánara- búðunum leyfi ég mér að bjóða yður tækifæriskaup. Ég er hérna með platínu- hring með demanti —“. Maðurinn opnaði lófann og sýndi dýrgripinn. Valda tókst með herkjubrögðum að leyna brosi, lézt samt hafa áhuga á viðskiptunum og spurði án þess að skoða hringinn nánar: „Hvað á gripurinn að kosta“? „Htn — ja — fimmtíu krónur hafði ég hugsað mér“, stamaði ferðamaðurinn, „af því ég þarf svo mjög á peningunum að halda. Ég vildi gjaman mega kaupa hringinn aftur seinna . . .“. „Svo að þér eigið hringinn"? Valdi skemmti sér ágætlega. „Auðvitað, auðvitað“! „Setjið þér hann þá upp“. Ferðamaðurinn gerði það óhikað, sem hann sá þó um leið eftir, því að hring- urinn var alltof stór honum. „Jæja, hver á hringinn þá í raun og veru, þorparinn þinn“? spurði Valdi háðslega. Maðurinn með gullspangargleraugun varð vandræðalegur, eða lét svo að minnsta kosti. „Ég fann hann rétt áðan 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.