Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 39
JENNY brosti til unga, háa maxmsins síns. Þau urðu sam- ferða í sólskininu til vinnu sinn- ar. Hún elskaði rautt hárið á honum og freknótta nefið. Augu hans voru eins og bláir logar, þegar eitthvað hrærði hann eða æsti, og Jenny vissi, hvað hann hugsaði, áður en hann sagði það. „Ef til vill væri það samt bezt, að Wirt Aaamson segði þér upp strax“, sagði hann dauflega. „Ég skal finna einhver ráð, það sver ég. Einn góðan veðurdag skaltu ekki þurfa að vinna fram- ar, frú Holmes. Og börn þín og barnabörn--------“ „Þegiðu, bjáninn þinn“, sagði Jenny hlæjandi. „Mér þykir gaman að vinna. Eg skal hringja til þín, strax þegar hann hefur kveðið upp dóminn“. Og svo skildu þau og fóru sitt til hvors starfs. WIRT Adamson sagði „góð- an daginn“ fremur stuttaralega, þegar Jennv kom inn. Hún beið með öndina í hálsinum, eftir því, sem hann ætlaði að segja. Hann ræskti sig og lét sem hann væri önnum kafinn. „Hvað viðvíkur einkamálefn- um yðar“, sagði hann þurrlega, „er bezt að þér skipið þeim á þann hátt, sem þér töluðuð um í gær“. Þrátt fyrir þurrlega og af- undna framkomu hans, langaði Jenny mest til að faðma hann að sér. „Þúsund þakkir, Adamson“, sagði Jenny lágt. „Ég — ég — þér skuluð ekki þurfa að' sjá eft- ir þessu“. „Látið Minnie Areher eftir eins mikið af starfi yðar og þér getið“, hélt hann kuldalega á- fram, „og hafið auga með henni. Það er sannarlega koirdnn tími til að hún sýni, að hún eigi kaup sitt skilið. Jæja, svo skulum við snúa okkur að bréfunum“. Jenny Holmes var Ijóst, að það var á móti vilja hans, að hún fékk að vera áfram, en það gat hún ekki verið að fást um. Það var henni fyrir öllu að fá að lialda áfram vinnunni. Sá næsti, sem hún varð að láta vita um barnið, var Minnie Archer. Hún var yndisleg, lítil og ljóshærð stúlka með fjólublá augu. „Ó, guð!“ stundi Minnie. „En hvað það’ er spennandi“. Og svo þaut hún af stað — eins og Jenny hafði búizt við — til að segja fréttina um allt húsið. Það var hvíslað og pískrað um ástand Jenny. Það voru ein- mitt þess konar truflanir, sem Wirt Adamson hafði svo mikla óbeit á. Jenny féll það illa sjálfri, en hún sagði við sjálfa sig: „Þil ert ehki sú fyrsta, sem HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.