Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 43
kvennaspítalanum. Svo settist liann niður, kveikti sér í pípu og leit forvitnislega á liina þrjá tilvonandi feður. Þrisvar kom hjúkrunarkona inn og tilkynnti hátíð'lega: „Það er stúlka — það er drengur — það eru tvíburar“. Og þrisvar óskaði hann stolt- um feðrum til hamingju. Að lokum varð hann einn eft- ir og hugurinn hvarflaði til dags- ins, er hann sá Jenny Holmes í fyrsta sinn. Hún var grannvax- in, greind og dugleg ung stúlka, nýkomin frá Omaha. Hann mundi líka hvernig augu henn- ar höfðu ljómað, er hún sagði: „Ég ætla að giftast Tom Holmes. Hafið þér nokkuð á móti því?“ Og hann mundi daginn, er hún sagði: „Ég ætla að ala barn. Mynd- uð þér vilja lofa mér------?“ Og liann mundi, hvernig hún hafði litið á hann í dag, hjálp- arlaus og stolt. „Þér skuluð ekki ómaka yður mín vegna“. Hún var hugrökk stúlka. Hún hafði ekki kvartað í eitt einasta skipti, alla þessa liræðilegu mán- uði. Og hann hafði verið and- styggilegur við hana. Hann skammaðist sín allt í einu. Hann hafði reiðst, þegar kona hans sagði honum, hvað hann ætti að gera. Nú skamm- aðist hann sín fyrir það. Hún hefði ekki átt að þurfá að segja honuín það. Adele hafði horft svo undarlega á hann upp á síð- kastið. Eins og henni þætti ekki lengur vænt um hann. Hvers vegna ætti henni líka að þykja það? spurði hann sjálfan sig ör- væntingarfullur. Hann var niðursokkinn í þess- ar sjálfsásakanir, þegar hjúkrun- arkona snart handlegginn á honum lítillega. Hann spratt upp og þreif í öxlina á henni. „Það er stúlka, Adamson“, sagði hún brosandi. „Inndæl stúlka. Hún er fjórtán merkur. Viljið þér sjá hana?“ „Og — og móðirin?“ „Henni líður vel. Hún sefur. Allt gekk eins og í sögu“. Hún sagði þetta hreykin, rétt eins og hún hefði sjálf alið barn- ið. „Það var slæmt fyrir hana, að maðurinn liennar skyldi ekki vera hérna“, sagði hann hrærð- ur. „En ég vil gjarnan sjá barn- ið“. Hjúkrunarkonan fór með hann eftir ganginum að stóru glerþili. Hann starði gegnum það á raðir af grátandi og sof- andi ungbörnum. Augu hans staðnæmdust við hjúkrunarkon- una, sem lyfti upp böggli ogv sýndi honum. HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.