Heimilisritið - 01.07.1951, Side 14

Heimilisritið - 01.07.1951, Side 14
Hin eincs, sanna dst Smásaga eftir Robert Carson Þegar Hazel lét ekki að vilja Charlies á úrslitastundu, varð honum fyrst ljóst, hvort þeirra hjónanna var meira virði... BráSókunnugir menn óskuðu Char- lie til hamingju með sína gáfuðu og lcerSu konu. samfélag og hafði andstyggð á foringjunum í hernum, og hann var sí og æ með hæfileikalausri leikkonu með ljóst hár og hvelfdan barm, sem virtist hafa hug á að giftast honum. Auk þess tók Charlie að dreklca. Ekki á daginn, svo að hann vanrækti vinnuna; en á kvöldin sá hann fyrir þó nokkrum kokkteilum fyrir kvöldverð og eigi allfáum snöfsum á eftir, og stundum drakk liann sig fullan. Þegar hann var fullur, varð hann ým- ist kaldhæðinn, tilfinningasam- ur, þrætugjam, vingjarnlegur, FLESTIR vinir kvikmynda- rithöfundarins Charlie Gills í Hollywood fundu til léttis og á- nægju, þegar hann kvæntist. Charlie var nefnilega eftir heim- komu sína frá vígstöðvunum orðinn hálfgerður vandræða- gripur fyrir starfsbræð'ur sína og félaga. Hann talaði um eitt stórt 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.