Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 30
hún datt. . Hún stóð upp ringluð, og frá sér af reiði og æsingu skaut hún í blindni. Nikolas gat slegið handlegg- inn á henni til hliðar — byssan féll úr hönd hennar, og skotið hijóp úr henni .. . hann fleygði sér á hana af öllum sínuin þunga og felldi liana niður á þilfarið. Doris vissi ekki, að hún stundi í angist: „Denis! Denis!“ En Nikolas heyrði það, og það gerði hann óðan af reiði . .. allt í einu var honum varpað til hlið- ar af styrkri hönd og í næstu andrá var hann kominn í ofsa- leg slagsmál við annan mann. Doris hljóðaði upp . . . það var Denis. Slagsmálin urðu ekki löng. Að vísu voru mennirnir báðir ungir og hraustir, en Denis var sterk- ari og hann sló Nikolas fljótlega niður. Denis lagði arminn um Doris, sem hafði fylgzt af eftirvænt- ingu með slagsmálunum, og fylgdi henni niðúr í litla bátinn ... það var sá, sem hún hafði veifað til. „Eg var frá mér af afbrýði, af því þú varst með Nikolas, þess vegna elti ég ... þykir þér vænt um hann?“ „Eg reyndi það . . . ég gat það ekki“. „Nei, auðvitað ekki — það vissi ég. Hann er lélegur náungi. Eg ætlaði raunar ekki að koma um borð, en þegar ég heyrði skotið', vissi ég, að eitthvað myndi vera að“. Hann dró hana að sér og hún hvíldi höfuðið við öxl hans. „Heyrðu nú, Doris. Nú, kem- ur þú heim með mér til foreldra minna. Þau verða hrifin af að sjá þig. Og svo sendum við Mary og Bill skeyti. Og — Dor- is, svo giftum við okkur — eins fljótt og hægt er . . . ef þú vilt mig þá. Eg skannnast mín fyrir allt ruglið, sem ég sagði um gamaldags og nýtízku hjóna- band . . . ég óska einskis nema að giftast þér og eiga þig eina fyrir mig . .. en ég að'vara þig! Það verður ekki létt fvrir þig, ég er afar afbrýðisamur! Og ég vil ekki heyra eitt orð um hjónaskilnað nokkurntíma . .. það máttu vita!“ Hann laut niður og kyssti hana, og Doris fann með undr- un, hversu dásamlegur koss get- ur verið. Denis sneri andliti hennar að sér. „Doris, ég yrki ekki framar, ég starfa nú hjá pabba ... ég er orðinn reglulega gamaldags“. „Þá eigum við vel saman!“ sagði Doris hlæjandi. „Eg hef heldur aldrei verið nýtízkuleg í hugsun“. ENDIIt 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.