Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 13
ur hafði mikil áhrif á Spilsbury. „Þið berið stórkostlega ábyrgð“, sagð'i hann við stúdentana, „á- byrgð á velferð og lífi annarra manna. Því megið þið aldrei gleyma“. Þann 17. desember 1947 lauk Spilsbury sinni síðustu skýrslu, í gömlu, rykuðu rannsóknarstof- unni í Lundúnaháskóla. Þegar hann hafði lok§i því, beindi hann Bunsenlampa að andliti sínu og skrúfaði frá gasinu, og nokkrum mínútum síðar var hann látinn. Hann varð sjötug- ur, og hann hafið um mörg ár þjáð'st af kvalafullri liðagigt, sem næstum gerði hann að kryppling. Hann vis^i, að hann myndi aldrei framar verða fær um að gera uppskurð eða leysa úr morðgátu. Og Spilsbury lifði ekki fyrir annað en starf sitt. ENDm Dularíull deilingaraðferð Reikningskennarinn hafði lokið við að yfirheyra í kennslustundinni og látið í ljós von sína um að allir í bekknum kynnu það, sem þeim hafði verið sett fyrir. Ragnar reis þá úr sæti sínu og spurði: „Kennari, má ég sýna miklu fljótari aðferð við að deila með tveimur í jafna tölu, heldur en þá gamaldags aðferð, sem við notum?“ Kennarinn kinnkaði kolli glottandi. Ragnar gekk að töflunni, tók krítina og byrjaði hreykinn á útskýringum sín- um: „Þetta er mjög auðvelt. Ég skrifa bara tölustafinn 2 fyrir framan töluna og strika út aftasta stafinn. Ef ég deili t. d. 2 í 4, þá skrifa ég 2 fyrir framan 4, strika síðari stafinn út, það er að segja 4, og þá er 2 útkoman.“ Kennarinn rétti svolítið úr sér og bömin í bekknum störðu undrandi á Ragnar. „Við reynum svo næst með 50,“ hélt Ragnar áfram. „2 fyrir framan 50 er 250. Striki ég nú núllið út, koma út 25 — og 2 í 50 eru auðvitað 25. Kennarinn kom ekki upp nokkru orði og einblíndi á töfluna og reikn- ingsfærslu Ragnars eins og um töfra- brögð væri að ræða, en bekkjarsystkinin hrópuðu fagnandi upp yfir sig. Ragnar hélt nú áfram dálítið upp með sér: „Þetta er kannske heldur auðvelt, svo nú skal ég taka 48 til dæmis. 2 fyrir framan gera 248. Striki ég 8 út, koma út 24 — rnjög auðvelt. Eigum við svo að reyna þriggja stafa tölu, til dæmis 498. Hér sjáið þið. 2 fyrir framan gera 2498, og striki ég 8 burt verða 249 eftir! Nú skulum við reikna það út á gamla mátann." Hann deildi með 2 í 498. „Sjáið þið! útkoman er 249.“ Fagnaðarópin og lófaklappið dundi í bekknum — og Ragnar þakkaði með því að hneigja sig — en kennarinn reikaði náfölur út úr skólastofunni. HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.