Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 16
séu dálítið tregar til“, sagði Charlie hikstandi. „Eg kann vel við stúlkur með skapfestu. En þetta er nú alveg hlægilegt“. „Eg vil giftast“, svaraði Hazel, „og þess vegna. hef ég ekki hugsað mér að daðra mikið áður. Það er bara lieilbrigð skynsemi“. j.Góða nótt“, muldraði Char- lie. EN það leið ekki á löngu, þar til þau fóru aftur út saman — hún kom með margar góðar til- lögur viðvíkjandi handritinu, leiðrétti allar málfræðivillur og útvegaði honum auk þess skrautlegan leslampa úr áhalda- deildinni. Hún talaði heldur ekki mikið í þetta sinn, og Charlie fylgdi henni aftur heim. „Mér er farið að þykja mjög vænt um yður“, sagði hún, þeg- ar hún skildi við hann, jafn sak- laus og fyrr. „Látum þar við sitja“. Aður en hann vissi af, heim- sótti hann móður Hazels. Gamla konan fékk undir eins andúð' á honum. Ibúð þeirra var miklu betri en sú, sem honum hafði tekizt að fá eftir heimkom- una. Charlie fór að hugsa: Hazel fáraðist aldrei um, þótt hann yrði fullur. Henni þóttu skoð- anir hans afar mikils virði. Hún drakk aldrei sjálf og þréytti 14 hann aldrei með löngum eintöl- um urn sínar eigin sorgir eða gleði. Hún var auðsjáanlega ekki ein af þeim, sem grufla yfir hlutunum. Hún vann fyrir góðu kaupi og ætlaðist eklvi til, að' hann gæfi henni gjafir. Hún átti ekki aðra vini og var ekki um of ástríðufull. Sjálfum sér og litlu leikkon- unni til undrunar, lét hann hana sigla sinn sjó. Hann fór að koma með Hazel til vina sinna. Hún notaði ekki gleraugu þá. Hún brosti og kinlcaði kolli og hegð- aði sér óaðfinnanlega. Ollum geðjaðist vel að henni. Charlie gleymdi að drekka meira en góðú hófi gegndi, og það var þakkað Hazel. Einkum voru Barry Gray og Georg Haks á- nægðir með hana. Kvöld eitt lenti Charlie í rifr- ildi við móður Hazels, sem í af- brýði kallaði hann drykkjuróna og landevðu og sagði, að dóttir sín væri ekki með öllum rnjalla, úr því hún vildi nokkuð hafa saman við hann að sælda. Það' var ekki auðvelt fyrir Hazel að taka málstað annars hvors að- ilans, og Charlie fór heim og fannst liann mjög svo einmana og óhamingjusamur. Litla og leiðinlega íbúðin hans kom hon- um í ennþá dapurlegra skap. Honum haf ði verið gefinn kassi af ágætu, írsku viský, og HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.