Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 23
eftirfarandi: „Þegar Hades ósk- aði að fá Persefone fyrir konu, heimsótti hann hana, þar sem hún var að tína blóm úti á engi með vinkonum sínum. Hades steig upp frá undirheimum og þreif Persefone. A blómunum hélt hún í skjálfandi höndunum, en missti þau á leiðinni til und- irheima. Litlu fjólurnar skutu þar rótum og fengu seinna fag- urbláan lit“. Fjólan hlýtur eftir öllu að dæma að hafa verið' mjög dáð í tíð Napóleons. Hvort það staf- ar af því, að fjólan var hans eftirlætisblóm, eða hún varð það, af því hún var þá svo mik- ils metin — skal látið ósagt. En það er staðreynd, að Napóleon unni fjólunni um fram öll önnur blóm. Þegar hann fór burtu, sagði hann jafnan: „Eg kem aft- ur þegar fjólurnar blómstra“. Þegar Napóleon var fjarver- andi varð það almennur siðúr meðal vina hans og aðdáenda að heilsa þannig: Bon jour eða bon soir monsieur la violette. Við hinar miklu og hátíðlegu móttökur, þegar hann kom aft- ur til Frakklands 1815, báru all- ir hermenn fjólur á brjóstinu, og þegar hann sté á land, var hróp- að: Voila, voila de pére la vio- lette. Þó fjólan væri vagsamað blóm í tíð Napóleons, dvínaði aðdáun manna á henni fljótt, og eftir að Lúð'vík 18. var kominn til valda, litu menn beinlínis á hana með ugg- Eins og sjá má, hefur fjólan frá upphafi vega verið dásamað blóm. Og þess vegna var hún mjög notuð til lækninga. Byzan- tiskur læknir, sem uppi var um 400, ráðlagði mönnum að tína fjólur jafnskjótt og þær blómstr- uðu. Tyggði maður nokkrar og gleypti síðan, var maður örugg- ur gegn öllum sjúkdómum í heilt ár. I Suð'ur-Þýzkalandi var hún notuð við hjartasjúkdómum. Einkum og sér í lagi var gagn- samlegt að tína fjólur á páska- morgunn. Þær átti að gleypa á fastandi hjarta. Falleg augu fékk fólk af að tína fyrstu fjólurnar og núa augun með þeim. Til lækninga eru þær reynd- ar notaðar ennþá. I Frakklandi t. d. eru þurrkuð blöðin notuð í te, sem talið er gott meðal við slími og brjóstþyngslum. Fjólan hefur nú fundið leiðina til verksmiðjanna og er víst á- samt rósinni mest ræktaða jurt til ilmefnaframleiðslu. Það er einkum í Suður-Frakklandi, að hún er ræktuð í stórum st.il. Sumar verksmiðjur þar nota ár- lega tugi tonna af fjólum til ilm- efnagerðar. EXDIR HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.