Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 55
Eyja ástarinnar Heillandi róman eftir JUANITA SAVAGE Nýir lesendur geta byrjað hér: Hilary Sterling bjargar lífi Joan Alli- son í Kaliforníu og verður ástfanginn af henni. Hún er auðug og eftirsótt stúlka og gefur Hilary undir fótinn, en snýr baki við honum, þegar hann játar henni ást sína. Síðar fer Joan á skemmtisnekkju suður. í Kyrrahaf, og þar ber fundum þeirra aftur saman. Hilary á plantekrur og perluveiðastöð á eyjunni Muava, sem er skammt í burtu, og nú nemur hann Joan á brott með sér þangað og kveðst ekki ætla að sleppa henni aftur, fyrr en hún hefur lært að elska hann. I rauninni fær Joan ást á honum, en hún vill ekki brjóta odd af oflæti sínu með því að viður- kenna það. Hún nær í mótorbát Hilarys og leggur á flótta, en hreppir óveður og lendir í höndum mannæta, hinum megin á eyjunni. Tveir hvítir glæpa- menn, sem heita Doyle og Howes, dvelja þar einnig. Þeir ná henni úr höndum mannætuhöfðingjans, og á meðan Howes fer á fund Hilarys til þess að verzla við hann um Joan, ger- ist Doyle nærgöngull við hana. ,,Fjandinn hirði Hilary Sterling," svaraði Doyle og drakk í botn. „Hvers- vegna ertu alltaf að tala um hann? Nú, þegar þú ert mín? Mín, elskan, skil- urðu það?“ „Þér verðið að sýna ofurlitla þolin- mæði,“ svaraði Joan. ,,Ég get ekki hugs- að mér að verða yðar, fyrr en ég veit að ég er Iaus við Hilary Sterling. Ver- ið nú ekki svona bráðlátur og ofsafeng- inn aftur. Munið loforð yðar um að vera góður við mig. Á ég að renna í bikarinn yðar?“ Hún vonaðist til að geta fyllt Doyle rækilega. Þá gæti hún þó að minnsta kosti verið í friði fyrir honum meðan hann lægi í vímunni, og fengið þá ef til vill tækifæri til að skjótast burtu úr húsinu og hverfa inn í frumskóginn. Hún vissi ekki að konjakið jók aðeins girnd hans. „Þetta er rétt. Svona á það að vera. Þetta v_il ég heyra!“ sagði Doyle hálf- drukkinn og hió bjánalega. „Nú ert HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.