Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 20
lagðar fyrir gestina. Svo var valinn hópur úr, og meðal þeirra var Hazel. Hún fékk erfiðustu spurningarnar af öllum. Ef hún svaraði þeim rétt, átti hún að fá 500 dollara. Hazel stóð daufleg uppi á sviðinu og hristi höfuðið. Char- lie varð alveg utan við sig. Hann benti henni og reyndi að mæta augnaráði hennar og brosti til hennar. Svo tók hann að svitna. Hún fékk tóma mínusa og koin svo til hans aftur. Þau voru næstum komin heim áður en Charlie fengi sagt noklc- uð, svo fokvondur var hann. „Jæja, nú getur þú verið á- nægð. Nú hefur þú hefnt þín. Nú hlýtur þú að vera hreykin“. „Þú baðst mig sjálfur um að tala ekki“, svaraði Hazel rólega. Charlie ók inn vagninum, og svo fóru þau inn í íbúðina. Hann blandaði sér strax viský og sóda- vatn. „En hvað ég vildi að ég gæti gert þér til hæfis, Charlie“, and- varpaði Hazel. „Já, og það sannar, að gamla máltækið er rétt, en ég vil biðja þig að fræða mig ekki á, hvað- an það stafar. Það segir: Annað hjónanna elskar ævinlega miklu heitar en hitt. I þessu tilifelli ert það þú“. „Já, það er rétt. Ég elska þig mikið. Þú veizt það“. Charlie setti frá sér glasið og horfði lengi á hana. Hún var miklu laglegri og gáfaðri en hann og þolinmóð og umburðarlynd. Hann fann stóran kökk í hálsin- um. „Horfðu ekki svona á mig. Ég verð þreyttur á, að þú mænir á mig eins og tryggur rakki“. „Ég skal hætta því, Charlie“. „Þú mátt gjarnan líta á mig öðru hvoru“, hélt Charlie áfram, „en þú horfir stöðugt á mig og það gerir mig ruglaðan“. „Ég skal gæta mín hér eftir“. „Og auk þess“, hélt Charlie áfram, „fær fólk rangar liug- myndir. Það gæti haldið, að það væri ég, sem eitthvað væri varið í, og svo ert það bara þú, sem ert einhvers virði“. ENDIR KOSSAFLENS. Tóta var nýbyrjuð að ganga í skóla og sagði pabba sínum, að strákamir væru alltaf á eftir stelpunum að revna að kyssa þær. Hún og Gunna virtust raest eftirsótt- ar. ,,Og hugsaðu þér. Ég er allaf kysst, en Gunna aldrei“. „Af hverju er Gunna aldrei kysst?“ spurði pabbi hennar fonitinn. „Af því hún hleypur alltaf, en ég stend alltaf kyrr“, svaraði saklausa barnið. 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.