Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 42
eltthvað og benti á töskuna sína. „Mér þykir svo fyrir þessu“, tautaði hún veikt, andlit hennar var afskræmt af kvölum. Wirt Adamson tók töskuna og leitaði í henni, þar til hann fann spjald, sem á voru allar þær upplýsingar, er hann þarfnaðist. Hann hringdi fyrst til læknisins og var sagt að aka henni þegar í sjúkrahúsið. Læknirinn lofaði að útvega henni þar herbergi og koma þangað sjálfur eftir nokkr- ar mínútur. Jenny reyndi að rísa upp. „Þér — skuluð ekki — ómaka yður — mín vegna“, stundi hún. „Eg — ég hressist strax — aft- ur“. „Sparið kraftana“, sagði Adamson góðlátlega. „Þér þurf- ið á þeim öllum að halda bráð- um. Hérna, styðjið yður við mig“. Hann hjálpaði henni út í bíl- inn. I hvert sinn er kvahrnar komu yfir hana, kreisti hún handlegginn á honum. Hann reyndi að' vera eins nærgætinn og honum var unnt. „Hvar get ég náð í manninn yðar?“ „Hann er í ferðalagi. Hann kemur ekki fyrr en á morgun“, hvíslaði Jenny. „Og móðir yðar?“ „Hún kemur líka á morgun“. „Það er hræðilegt. Hvað á ég að gera?“ spurði Adamson úr- ræðalaus. „Mér þykir svo fyrir þessu“. „Hættið þessum afsökunum“, sagði hann uppvægur. „Ég skal sjá um, að' þetta fari allt vel. Skiljið þér það? Látið bara sem ég sé Tom eða móðir yðar eða hver sem er“. Jenny brosti þakklátlega og reyndi að segja eitthvað, en orð'- in dóu á vörum hennar. Hún þreif aftur um handlegginn á honurn. Þegar þau koinu í spítalann, tók hjúkrunarkona á móti henni og Wirt varð eftir í biðstofunni. Hann kærði sig ekkert um að vera þar, en hann kunni ekki heldur við að fara burt og' skilja þannig við hana. „Viljið þér ekki koma með mér, Adamson?“ sagði hjúkrun- arkona að lokum við' hann. Hann fór auðmjúkur á eftir lienni inn í herbergi, þar sem þrír verðandi feður gengu hvíld- arlaust um gólf eins og Ijón í búri. Sími stóð á borðinu, og hann hringdi heim, en Adele var ekki heima. Hún var sjálfsagt úti með hundinn. Því næst hringdi hann í klúbbinn hennar, en þar var hún ekki heldur. Hann bað fvrir þau skilaboð til hennar, að hún ætti að hringja til manns síns í 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.