Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 12
skuldabréfi. En hann hafði ekki íundið það', og hann hafði með vilja skilið eftir blóðbletti í íbúð hennar til að villa um fyrir lög- reglunni. I réttarhöldunum gegn Voisin útskýrði Spilsburv, hvernig hann hefði komizt að sínum furðulegu niðurstöðum. Líkið af frú Gerard var þakið sárum, sem henni höfðu verið' veitt með eldskörung, eða einhverju svip- uðu vopni. Þau höfðu þó verið skeinur einar, og þess vegna á- lyktaði hann, að þau væru kven- mannsverk. En afhöfðunin var gerð með öruggu handbragði, sem greinilega vitnaði um at- vinnuslátrara. Yfirlætislausar og ósjálfhæln- ar útskýringar Spilsburys fengu starf hans til að líta út eins og leik einn, en í raun og veru kröfð'ust öll hin flóknarí við- fangsefni hans vikna og stund- um mánaða vandlegra rann- sókna og tilrauna. Hann skelfd- ist mjög, að honum gæti orðið á einhver mistök, því hann vissi, að þegar hann væri kominn í vitnastúkuna, gæti jafnvel minnsta gáleysi kostað saklausa manneskju lífið. Eina sögu sagði hann hverj- um einasta stúdentahóp, sem hlustuðu á fyrirlestra hans í réttarlæknisfræði. Miðaldra þorpskennslukona í Hampshire, Anna White, hafði fundizt lát- in í rúmi sínu. Það kom í Ijós, að' hún hafði gleypt of margar svefntöflur og að hún var með blöðrur um allan skrokkiim. Strax benti ahnannarómur á mann hennar sem morðingja. Hann var mörgum árum yngri en konan og ekki sérlega \nn- sæll, og auk þess var vitað, að hann myndi erfa hana. Orðróm- urinn sagði, að hann hefði byrl- að henni eitur og síðan reynt að brenna líkið. Spilsbury rannsakaði húsið og líkið vandlega, spurði nágranna hinnar látnu ýtarlega og fór síð- an aftur til London til að semja skýrslu sína. Frú White hafði framið sjálfsmorð. Hún geymdi svefntöflur sínar í læstum skáp og leyfði engum öðrum að kom- ast að þeim. Töflurnar voru með beisku og sérkennilegu bragði, svo það var óhugsandi, að' nokk- ur hefði getað byrlað henni þær í mat, án þess hún yrði þess vör. Blöðrurnar stöfuðu af hinum allt of stóra eiturskammti. Því miður seinkaði því, að skýrsla Spilsburys yrði kunn- gerð, og á meðan varð ólánið'. Eiginmaðurinn, sem var við- kvæmur og taugaóstyrkur, gat ekki lengur þolað liið eilífa hvískur og slúður í þorpinu. Hann varpaði sér fyrir járn- brautarlest. Þessi sorgaratburð- 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.