Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 54
Ur einu í annað Ókunnug kona: — Viltu ekki, litli, sœti drengurinn minn, skreppa fyrir mig niSur i bœ fyrir tíu aura? Drengurinn: — Frú min, neyddu mig ekki til að taka mér orð í munn, sem mamma mín hefur bannaS mér að segja! # Það er gott ráð til að verjast flugum, að hafa skál eða bolla með ediki stand- andi í herberginu, ofan á miðstöðvarofni eða á öðrum heitum stað, þar sem það getur gufað upp. # Það var eins og hann hefði snúið baki að sjálfum sér og farið leiðar sinn- ar. (Knut Hamsun) * Hægt er að ganga úr skugga um það, hvort demantar eru ekta, með því að láta þá niður í glas með vatni í. Séu demantamir ekta, sjást þeir greinilega niðri í vatninu og sýnast hvítir. * — Haldið þér, læknir, að ég œtti ekki að vera nokkra daga í rúminu? — Heldur nokkrar nœtur. * Það má verja móðu á gleraugu í 1—2 daga, með því að nudda glerin beggja megin með þurri sápu og þurrka þau svo með heitum, þurrum klút. * Hún var meira en kona, hún var heill róman. (Honoré de Balzac) * Burstaðu ávallt púður af augabrún- um og augnhárum, þegar þú hefur púðrað þig og málað, jafnvel þótt þú litir hárin ekki. Sendill (á reiðhjóli): — Þú gengur í svefni, gamli minn. Öldungurinn: — Hvers vegna hringdirðu ekki? Sendillinn: — Heldurðu að ég sé vekjaraklukka? # Lauklykt má ná af ýmsum áhöldum með því að nudda þau upp úr þurru salti. #. Hún á svo marga vini, að hún kemst ekki einu sinni yfir að nota sér þá alla. (Walter Winchell) * Málningarslettur nást af gluggarúð- um með því að þvo blettina upp úr sterku ediksvatni. # Nýgift kona: — Hugsaðu þér það, Konráð, að ég hef lesið, að maður borði árlega frrjú kíló af salti. Eiginmaðurinn (sem er að neyða súp- unni ofan í sig): Já, en ekki í einu! # Brú ein í Feneyjum, sem tengir sam- an Dómhöllina og Ríkisfangelsið, nefn- ist Andvarpabrúin. Nafn sitt fékk hún vegna þess, að fangamir vom fluttir yfir hana frá Dómhöllinni til aftöku- staðarins. * Koss er ef til vill ekki beinlínis smit- andi, en hann veikir þó að minnsta kosti mótstöðuaflið. (Louise Erickson) # Föt, sem farin eru að glansa, má laga með því að bursta þau upp úr heitu vatni og ammoníaki (1 teskeið af ammon- íaki á móti Yj lítra af vatni). 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.