Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 46
/ FASTA. — Ef þig dreymir að þú sért að fasta, muntu komast að raun um, að maður, sem þú eitt sinn treystir og reyndist ekki trausts þíns vcrður, er í rauninni áreiðanlegur. FASTEIGN. — Ef þig dreymir að þú erfir fastcign, muntu hljóta fyrir- myndar hjúskaparmaka. FATA. — Ef þig dreymir að þú sért að nota óhreina fötu, er það fyrir frcmur slæmu, en sé hún hrein er það betra. Fata mcð bilaðri höldu: slæmur fyrirboði. FATLAÐUR. — Sjá Örkumla. FATNAÐUR. ■—■ Ef þig dreymir að þú sért í nýjum fötum merkir það oft féleysi og skort. En séu fötin gömul, bætt og snjáð, boðar það þér góð forlög. Sauma föt er fyrir barneign. Mjög skrautleg föt boða skammvinnan heiður. Oft tákna litir fata, sem hér segir. Hvít: happ, svört: dauðsfall og sorg, bleik: ógæfu eða skemmtanir, gul: peningar, blá: lánsemi. Þröng föt eða moldug geta táknað veikindi eða aðra sorg. Rifin föt boða óhamingju. FÁTÆKT. — Ef þig dreymir að þú sért átakanlega fátæk(ur), skaltu búast við öllu illu. Farðu meira að cigin dómgrcind en annarra ráð- um. Fátækum er slíkur draumur oft fyrir því, að hann missir traust einhvers. Sumir segja að þetta merki peningagjöf. FELA. — Ef þig dreymir að þú sért í felum og sért hrædd(ur) um að upp FÉLAG. — Drcymi þig félag eða klúbb, muntu óvænt endurnýja gamlan kunningsskap. En það er ekki víst, að það verði þér til góðs, svo að þú skalt varast að gera þennan kunningsskap, mjög náinn. FÉLAGI. — Ef þig dreymir að þú eigir cinhvern hlut eða eitthvert fyrir- tæki í félagi með einhverjum, og ykkur semjist vel, mun afbrýðisemi cða tortryggni verða þér til óláns, áður en langt um líður. um þig komist, muntu fá mjög slæmar fréttir fyrr en varir. Sjá ein- hvern fela sig: sá hinn sami er varhugaverð persóna. FELDUR. — Ef þig dreymir fallegan feld eða góð loðskinn, muntu kom- ast vel áfram í heiminum. FEN. — Dreymi þig að þú dettir ofan í fen, veit það á erfiðlcika. En komistu áfram, mun þér takast að vinna sigur á einhverjum, sem lagt hefur stein í götu þína. FERÐALAG. — Ef þig dreymir að þú sért á löngu ferðalagi, máttu vera viss um að mikil breyting verður á högum þínum. Oft er ferðalag fyrir góðu hjónabandi, en erfiðleikum, ef ferðast er fótgangandi. Ferðast í bíl: vaxandi gæfa, ríðandi: góð framíð; vopnaður: góð gift- ing; mcð mörgu fólki: góður félagsskapur. Erfitt ferðalag: breyting til hins verra. FERÐATASKA. — Dreymi þig ferðatösku, skaltu vera á varðbergi gegn manni, scm hefur verið í opinberri þjónustu. Án þess að það sé honum sjálfrátt, mun hann valda þér miklu tjóni. Þú skalt undir eng- 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.