Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 44
Hann kom auga á hnöttótt, bert höfuð og rautt, hrukkótt andlit, samanklemmd augu og agnarsmáa fingur. Undarlegt stolt greip hann. Hann stóð andspænis krafta- verkinu. Andspænis þessum litla anga, sem var ávöxtur af ást Toms og einkaritara hans, urðu öll hans störf og ráðagerðir lítil- mótleg og þýðingarlaus. Hann heyrið' hratt fótatak inn ganginn, leit við og sá Adele koma. „Wirt, elskan!“ Adele hljóp til hans og lagði handleggina um hálsinn á honum. Hún þrýsti honum að sér, eins og hún ætl- aði aldrei að sleppa honum framar. „Ég — ég hélt þú hefðir orðið fyrir slysi. Mér var sagt, að þú værir í spítala. Ó, Wirt, þú ert allt, sem ég á. Ef eitt- hvað kæmi fyrir þig — ó, ég var svo hrædd“. „Nei,- það er ekkert að mér, sagði hann. „Ég beið bara hérna á meðan Jenny átti barnið. Sjáðu!“ Hann benti hreykinn á strangarin, sem hjúkrunarkonan hélt á. „Það er stúlka og hún er fjórtán merkur“. En það leið löng stund áður en Adele leit á barn Jenny. Hún horfði á mann sinn, eins og hún hefði aldrei séð hann fyrr. ENDIR Skrítlur Httn: — A sunnudaginn leiSir Hall- dór mig tipp að altarinu. (Skyndilega alvarleg á svip og með samanbitnar var- ir): En upp frá þvi skal hann ekki leiða mig neitt. # Raharinn (óþolandi seinn að klippa): — Þér eruð að byrja að verða gráhcerð- ur. Viðskiptavinurinn (gremjulega): — Það er vel trúlegt. En mér þœtti gott ef þér yrðuð btínir, áðttr en ég verð hvíthœrður! * Dómarinn: — Spurningar mínar gera yður víst ekki taugaóstyrka, frú mtn? Vitnið: — Nei, ég er vön svona spurningttm. Ég á sex ára dreng heima. * Hann: — Astin mtn, pabbi hefur tapað öllttm auðœvttm stnum! Hún: — Drottinn minn — ég hef þá gifzt þér af ást . . .! * Unga skáldið: — Jteja, ritstjóri góð- ur, getið þér þá alls ekki fundið neitt frumlegt við kvteðin min? Ritstjórinn: — Jú, stafsetninguna. 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.