Heimilisritið - 01.07.1951, Síða 44

Heimilisritið - 01.07.1951, Síða 44
Hann kom auga á hnöttótt, bert höfuð og rautt, hrukkótt andlit, samanklemmd augu og agnarsmáa fingur. Undarlegt stolt greip hann. Hann stóð andspænis krafta- verkinu. Andspænis þessum litla anga, sem var ávöxtur af ást Toms og einkaritara hans, urðu öll hans störf og ráðagerðir lítil- mótleg og þýðingarlaus. Hann heyrið' hratt fótatak inn ganginn, leit við og sá Adele koma. „Wirt, elskan!“ Adele hljóp til hans og lagði handleggina um hálsinn á honum. Hún þrýsti honum að sér, eins og hún ætl- aði aldrei að sleppa honum framar. „Ég — ég hélt þú hefðir orðið fyrir slysi. Mér var sagt, að þú værir í spítala. Ó, Wirt, þú ert allt, sem ég á. Ef eitt- hvað kæmi fyrir þig — ó, ég var svo hrædd“. „Nei,- það er ekkert að mér, sagði hann. „Ég beið bara hérna á meðan Jenny átti barnið. Sjáðu!“ Hann benti hreykinn á strangarin, sem hjúkrunarkonan hélt á. „Það er stúlka og hún er fjórtán merkur“. En það leið löng stund áður en Adele leit á barn Jenny. Hún horfði á mann sinn, eins og hún hefði aldrei séð hann fyrr. ENDIR Skrítlur Httn: — A sunnudaginn leiSir Hall- dór mig tipp að altarinu. (Skyndilega alvarleg á svip og með samanbitnar var- ir): En upp frá þvi skal hann ekki leiða mig neitt. # Raharinn (óþolandi seinn að klippa): — Þér eruð að byrja að verða gráhcerð- ur. Viðskiptavinurinn (gremjulega): — Það er vel trúlegt. En mér þœtti gott ef þér yrðuð btínir, áðttr en ég verð hvíthœrður! * Dómarinn: — Spurningar mínar gera yður víst ekki taugaóstyrka, frú mtn? Vitnið: — Nei, ég er vön svona spurningttm. Ég á sex ára dreng heima. * Hann: — Astin mtn, pabbi hefur tapað öllttm auðœvttm stnum! Hún: — Drottinn minn — ég hef þá gifzt þér af ást . . .! * Unga skáldið: — Jteja, ritstjóri góð- ur, getið þér þá alls ekki fundið neitt frumlegt við kvteðin min? Ritstjórinn: — Jú, stafsetninguna. 42 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.