Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 59
hávaðinn, og nokkru síðar sá hún heil- an tug innfæddra, undir forustu varð- mannsins, bera Doyle á milli sín í átt- ina að hliðinu. Joan hélt í fyrstu, að Doyle væri dauður, því andlit hans var allt blóði stokkið. Munnur hans gapti viðbjóðs- lega, og hinir löngu handleggir hans, héngu máttlausir niður með síðunum, svo að fægðar neglur hans drógust við jörðina, er hinir innfæddu héldu af stað með hann. „Eg hef drepjð hann,“ hvíslaði Joan og dró djúpt andann. En um leið og hún sagði þctta, tók Doyle að bæra á sér í höndum hinna innfæddu, opnaði augun og fór að strcitast á móti þcini eins og hann vildi losna. Þcir innfæddu flýttu sér að Icggja hann frá sér á grasið, og einn þeirra tók á rás í áttina til þorpsins, eftir skip- un varðmannsins. Doyle tók um höfuð sitt, þurrkaði blóðið úr augum sér og leit ringlaður og undrandi í kringum ö ö Ö sig, cins og maður, sem er að vakna aftur til meðvitundar. Það var bersýni- lcgt að hann hcimtaði vatn, því cinn hinna innfæddu þaut af stað og kom eftir augnablik með vatnsílát. Doylc svolgraði fyrst í sig nokkra sopa og hellti síðan afganginum yfir hatisinn á sér. Þetta virtjst hrcssa hann, því hann brölti upp í sitjandi stcllingu, þurrkaði sér í framan, leit í kringum sig og ruddi úr sér straumi af formælingum, svo að Joan flýtti sér að loka glugganum til þess að heyra ekki meira af þcssu hræði- lcga orðbragði. Doylc rcyndi að staulast á fætur, en það var honum bcrsýnilega um mcgn, því hann féll saman aftur, og augnabliki síðar kom sendimaðurinn frá þorpinu, og með honum gamall og Ijótur maður með mjög tatóvcrað and- lit og hræðilegt höfuðskraut. Þcssi gamli maður var skottulæknir ættflokksins og tók án frekari umsvifa að fást við höfuð Doyles. Hann baðaði það, klippti hárið hér og þar, hellti smyrslum í sárin og batt síðan um þau. Svipur Doylcs var heldur óheillavæn- legur, og hann hélt áfram að blóta og ragna meðan á aðgerðinni stóð. Smám saman róaðist hann þó og svo leit út sem hann beindi einhverjum spurning- um að varðmanninum, því að maðurinn benti upp á húsþakið. Doyle lcit þang- að, en Joan hopaði ósjálfrátt til baka án þess að detta í hug, að semiilega gæti hann alls ekki séð hana. Hún fékk hjartslátt af hræðslu, þegar hún sá nokkra innfædda flýta sér hcim að húsdyrunum. Andartaki síðar heyrði hún að gengið var hratt upp stigann og svo lamið af afli upp í hlcrann, cins og einhver væri að reyna að opna hann. Hún hljóðaði dálítið upp yfir sjg, lagðist á hnén og hélt af öllu afli um iokuna, sem lokaði hlemmnum, þangað til henni var ljóst að þetta var kjánalegt, því að lokan var föst og örugg og hlerinn rekinn saman úr þykkum plönkum, scm crfitt myndi vcrða að brjótast í gegnum að neðan. Ef hinir innfæddu hcfðu ckki stiga eða eitthvað annað, sem þeir gætu not- að til að komast upp á þakbrúnina, sá Joan að þarna gæti hún verið örugg í bráð. Hún stóð því upp, er höggin á hlerann hættu og fór aftur að horfa út um gluggana. Hún sá nú að Doyle HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.