Heimilisritið - 01.07.1951, Page 64

Heimilisritið - 01.07.1951, Page 64
BRIDGEÞRAUT S: — H: Á- T: Á L: KG7. drckka úr óupptekinni flösku án þess að hreyfa tappann, brjóta flöskuna eða káka við hana á nokkurn hátt. Treyst- irðu þér til þess, án þess að lesa lausn- ina hér fyrir aftan? S: G H: 3 T: 874 L: — S: 5 H: — T: D 10 L: ÁD S: D H: 2 T: K G 9 L: — TALNAFRÆÐIGÁTA. Ég þekki mann og konu, sem eru samtals 115 ára gömul. Konan er mörg- um árum eldri en sonur hennar, og bóndinn er helmingi fleiri árum eldri. Konan og sonur hennar eru samtals jafnmargra ára og bóndinn. Hversu gamalt er hvert þeirra? Spaði cr tromp. Suður hefur sögnina og á út. Norður og Suður eiga að fá fjóra slagi. SKÁKÞRAUT Hvítt: Kc2, Da2, BÍ4, Bg4, pg3 Svart: Ke4, Bgi, pc3, pd5- Hvitur mátar í öðrum leik. LÉTTAR GÁTUR 1. Á hvaða hlið kaffibollans er hank- inn? 2. Hver er munurinn á nýjum tíeyr- ingi og gömlum einseyringi? 3. Hvað er það, sem kemur einu sinni fyrir í mínútu, tvisvar í frítíma cn aldrei í hundrað ár? VEÐJAÐU UM ÞAÐ Ef þú ert að skemmta þér í góðum hóp, geturðu veðjað um að þú skulir SPURNIR 1. Hvað cr enski fánimi kallaður? 2. Hvaða pláneta er næst jörðinni? 3. Hvaða þrjár málmtegundir eni í nýsilfri? 4. I hvaða landi er Mont Blanc, hæsta fjall Evrópu? 5. Hvers vegna er síðasta ljóð skálds oft kallað svanasöngur hans? 6. Hvaða skipaskurður tengir Eystra- salt við Norðursjóinn? 7. Hvað ameríska skáldkona hefur einkum lýst Kína í sögum sínum? 8. Hvað er orðflesta tungumál í Evrópu? 9. Hvaða jarðefni var mikið flutt út frá Islandi fyrr á öldum? 10. Hver er skólastjóri Tónlistarskól- ans? Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.