Heimilisritið - 01.06.1952, Síða 4

Heimilisritið - 01.06.1952, Síða 4
Reinhardt Reinhardts: Manstu ? / Manstu’ er við leiddumst um glitblómagrund, í gullrauðu b.oöldsólar sk.ini ? ÞaÖ glampaÓi á voga og silfurblá sund. Við sefgrœnar eyjar sig hjúfraði’ í blund aldan sem ástmœr hjá vini. II Saman við gengum í sólvermdum lundi’, er sunna við bláfjöllin minntist. Ört sló þitt hjarta, og heit Var þin mund, þú hneigst mér að barmi, allt gleymdist um stund. Unaði ástar ég þjynntist. III BlíS Var þín rödd eins og bárunnar Ijóð, bros þitt sem kvölds\inið rjóða. Blá Voru augu þín, ástríka fljóÖ, sem úthafið djúpa og stjarnanna slóð, dreymin sem húmkvöldið hljoða. IV Minningin Veþur mér harmblíðan hljóm, er húmar um strendur og Voga Fölnuð er œsl^an og fölt er það blóm, sem forðum þú gafst mér við bylgjunnar óm, og deyjandi dagsólarloga. 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.