Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 5
Ljár nam við bein Smásaga eftir HALLA TEITS INN UM RYKUGA gluggana bárust daufir geislar lækkandi sólar og féllu á gólfið. Hægt og hægt fikruðu þeir sig yfir það að innri veggnum og upp eftir honum unz þeir að lokum hurfu; eftir var aðeins svartur skuggi uppi við loftið. ... Við gluggann var stór vél, sem notuð var til að berja harð_ fiskinn með. Á stól fyrir fram- an vélina sat gamall maður, sem hafði unnið við hana síðustu 25 árin. Á pokahrúgu við fætur gamla mannsins sat ungur pilt- ur með ljósan skegghýjung og gráblá augu. í tuttugu og fimm ár hafði þessi harðfiskverksmiðja starf- að þarna í húsinu, en frá og með deginum í dag var starfrækslu hennar lokið. Það voru erfiðir tímar. Vonleysisleg augu gamla mannsins hvíldu á æskufríðu andliti piltsins. Það ríkti djúp þögn. Piltinum þótti þögnin ó- þægileg og var að hugsa um að rísa á fætur og ganga út, en svo fannst honum hann ekki geta gert það vegna mannsins; hann sat svo kyrr. Loks leit hann í 'augu gamla manninum og spurði: Hvað ætlai’ðu að fara að gera núna, Bráinn? Gamli maðurinn sneri sér að vélinni og svaraði eftir andar- takshik: Sannast að segja veit ég það ekki, drenjgur minn. Eitthvað verðurðu þó að gera, maður. Ég veit ekki, ég veit ekki. Hvenær byrjaðirðu að vinna hér? O—o, það eru æðimörg árin síðan, stundi maðurin. Ætli það séu ekki liðlega tuttugu ár. Hvað gerðirðu áður en þú JÚNÍ, 1952 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.