Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 8
þegar þeir voru reiddir til höggs. En þrátt fyrir fjarlægðina lifði ógnin enn í hug litlu stúlkunnar, og hún sagði um leið og hrollur fór um hana: Ekkert í heiminum hræðist ég sem orf og ljái. Jájá, það voru og eru marg- víslegar ógnanir.-------En svo barst mér fregn í dag: Ijár nam við bein. ... Jæja, haltu áfram með söguna, kvartaði piltunnn. Svonasvona, rólegur, allt líð- ur samt. Árstíðir koma og fara. Ævi mannsins flýgur yfir akur lífsins einsog eyðandi eldur og slær roðabliki á æskuárin. En, auðvitað drengur minn, er and- artakið samnefnari alls þess, sem æskumaðurinn kærir sig um; hinir gömlu róta í glæðun- um og njóta logans sem kem. ur upp. Heyrðu mig, lokaðu augunum og líttu inní hugarheima þína: —Þarna eru flatar engjar með skurðum, sem sýnast einsog brestir í jörðinni; fagurblá fjöll í fjarska, sólböðuð fell og hæð- ir í djörfum litum, og svo lyng- vaxin holt og heiðar, mosagróð- ur og steindeplatíst. Niður eitt fjallið 1 fjarlægðinni liggur fannhvítt band, sem hlykkjast því meir sem neðar dregur og liiggur í stórum sveigum eftir engjunum o.g heldur áfram til hafs — til endimarka heims! En á engjunum eru galtar, og taktu nú eftir: á einum galtan- um sitja piltur og stúlka. Þau eru glöð og ánægð; sitja þarna og gleðjast yfir lífinu og öllum guðsgjöfum. Þau haldast í hend. ur og horfa í sameiningu á feg- urð jarðarinnar. Slík var æskan, vinur minn.. Það voru dýrðardagar, sem liðu einsog þýður sunnanblærr mýktu hjarta mitt og vígðu mig. til ástarinnar. En drengur minn, eftilvill verður trúin á guð einhverntíma Þrándur í Götu fyrir þér einsog hún varð fyrir mér. Þessi trú,. þessi eilífa leit og tilbeiðsla mannsins á einhverju stóru og sterku, getur klofið tvær sam- stilltar sálir í tvennt. En þú ert sjálfur musteri þessa Guðs, sem með þér býr. Og muna skaltu það, piltur minn, að enginn máttur er þó jafnmikill mætti bænarinnar, því bænin verkar á þig sjálfan og færir þér aukinn kraft. — En svo stórt getur fjall. ið verið, að jafnvel máttur bæn- arinnar megni ekki að færa það. Þessi stúlka, sem ég elskaði, var yndisleg og falleg, en hún var bara of trúuð, hún var það sem kallað er: frelsuð. Og hin heita trú hennar olli því að við 6 HEIMILISRITI&
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.