Heimilisritið - 01.06.1952, Page 13

Heimilisritið - 01.06.1952, Page 13
Nokkur skref frá þeim stó5 Föba Kantrell glottandi. I þessari sögu eftir Margaret Malcolm ögrar ung stúlka óforbetranlegu kvennagulli, og tapar — í fyrstu lotu. Hún var aðvöruð LINTÍ varð strax hrifin af stóra, gamla húsinu og íbúum þess. Þetta var í fyrsta sinn, sem hún sá Dolly frænku og Bob, en þau buðu hana vel- komna, svo henni fannst strax hún vera ein af fjölskyldunni. Theo og Anice, frændsystkini hennar, voru svo innilega elsku- leg, að Lintí gleymdi þegar í stað kvíðanum, sem hún fann til, er henni barst boð frænku sinnar um að koma til Lancas-. hire og dvelja eins lengi og hana lysti. Maður Dolly frænku var rík- ur bómullarverksmiðjueigandi, og allir kunningjar þeirra virtust eitthvað viðriðnir bómullariðn- að. Reyndar virtist yngri kyn- slóðin hafa nægan tíma til hvers sem var. Þau eldri sendu ætíð formleg heimboð, en unga fólk- ið flakkaði um eins og því bezt JÚNÍ, 1952 11

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.